Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN segulsvið jarðar á ísöld og næst þar á undan, þá sýna hraunin í döl- um þessa svæðis, að gömlu, breiðu dalirnir voru fullgerðir við upp- haf ísaldar og raunar nokkru fyrr, og að upphafi til hljóta Jjeir að vera miklu eldri en ísöld. Aðeins flokkur hinna yngri og Jrrengri dala er verk ísaldatímans. Jafnframt verður þá að horfast í augu við þá afleiðingu, að ýmsar molabergsmyndanir, sem taldar hafa verið jökulmenjar og eru það sumar, einnig að minni hyggju, eru allmiklu eldri en frá hinum venjulega ísaldartíma. Um Jrýðingu segulmagns í þessu sambandi verður að fara fljótt yfir sögu. Það hefur kornið í ljós við rannsóknir á síðustu árum, að segulmagn er þýðingarmikill eiginleiki lirauna og getur auðveldað flokkun þeirra og stundum aldursgreiningu. Þegar basalthraun (blá- grýti eða grágrýti) storknar, má segja, að ríkjandi segulsvið jarðar á þeim stað festist í hrauninu og við rannsókn á hrauninu síðar má finna hvaða stefnu jarðsegulsviðið hafði við storknun hrauns- ins. Kemur þá í ljós, að í öllum yngri hraunum og aftur til fyrsta hluta ísaldatímans var segulstefna í höfuðdráttum svipuð og á vor- um dögum, en J>ar áður var lnin um tíma öfug, ]). e. í stað þess, að norðurpóll frjálsrar kompásnálar hefði snúið norður og bratt nið- ur hér á landi hefði liann þá snúið suður og bratt upp. Það virðist mega telja öruggt, eftir rannsóknum á bergsegulmagni á íslandi, í Frakklandi og Japan, að rnestan hluta ísaldatímans hafi segul- sviðið snúið rétt, en öfugt alfyrst á þeim tíma og um nokkurt skeið síðast á plíósen (1—7). Nú hafa hraun með öfuga segulstefnu runnið eftir dölum í eldri liokknum á Skagafjallgarði, en ungu dalirnir eru grafnir gegnum þessi hraun. Eldri dalirnir hafa þá verið fullmótaðir við upphaf ísaldar eða fyrr. Skal þessu nú lýst nánar (sbr. meðfylgjandi kort). Ytri hluti Skagans er víðast hvar undir 200 m hæð og er gerður 2. mynd. Aðaldraettir landslags á Skagafjallgarði og útbreiðsla ungra hrauna. 100 m hæðalínur. Main features of the topography of Skagafjallgarður. 100 m contour lines. 1. Hallárdalur, 2. Norðurárdalur, 3. Urðir, 4. Geitaskarð, 5. Strjúgsskarð, G. Auðólfsstaðaskarð, 7. Höskuldsstaðanúpur, 8. Refsborg, 9. Sólheimaháls, 10. Búrfell, 11. Gönguskarðsá, 12. Hryggjafell, 13. Stakkfell, 14. Mjóadalsskarð, 13. Litla Vatnsskarð, 16. Þröngidalur, 17. Reykjaskarð, 18. Ambáttardalur, 19. Brunnárdalur, 20. Haukaskarð, 21. Selhagi, 22. Svínadalsháls, 23. Stóradalsháls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.