Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 11
LANDSLAG Á SKAGAFJALLGARÐI 5 1. mynd. Minkun á rúmmáli (meðalhæð) landslags með tímanum. Þróunin byrj- ar á sléttu hálendi með rúmmál (hæð) Vo. Tíminn er talinn fram og aftur frá því er rúmmálið er V — 0,5 Vy. Líklégasta þróunarleið landslagsins liggur milli línanna 4 og 5 annars vegar og 2 og 3 hins vegar. T er tíminn, sem rúmmálið væri að eyðast að hálfu, ef eyðingarhraði væri allan tímann eins og hann er við V = 0,5 V0 og mundi þróunin þá fylgja línu 1. Decrease of volume V (average height) of a plateau of original volume Vo with time. Zero of time is chosen for V =0,5 Vo- The development is expected to fall between curves 4 and 5 on the one liand and between 2 and 3 on the other. T is tlie time during wliich the volume would decrease by 50% if the decrease were constant and hacl the value for V =0,5 Vo- The development would in that case follow the line 1. magn er í beinu hlutfalli við straumhraðann. Það lag, sem flettist af flatar- einingu hlíðarinnar á tímaeiningu má ]tá setja jafnt sini. Umreiknað á lárétt ofanvarp verður þessi lagþykkt tgi. Nú er litið á stórt svæði þar sem fyrir kem- ur fjöldi dala. Rúmmál alls eyðingarlagsins finnst með samlagningu yfir allt svæðið og þá er ljóst, að þeirra hluta gætir mest þar sem hallinn er teljandi Aðeins í kornungu og mjög gömlu landslagi gætir hallalítilla svæða verulega í heildinni, en þar á milli eru sléttu svæðin lítil og þau margfaldast með tangens af litlu Iiorni og þeim má því sleppa. 1 sundurskornu landslagi er enn- fremur algengur halli, sem ekki víkur langt frá náttúrlegum skriðuhalla. Með þetta í liuga er eðlilegt að tala um meðalgildi á tgi og þá má orða setningu þannig: Eyðing á (stóra) flatareiningu er í réttu hlutfalli við flatarmál þeirra svæða, sem hafa teljandi halla og í réttu hlutfalli við nteðalgildið á tgi á þess- um svæðum. Ég skipti nú athuguninni í tvennt, fylgi fyrst eftir þróun landslags, sem þegar er sundurskorið í uppmjóa hryggi með óbreyttri upphafshæð landsins og þar sem dalir hafa náð fullri dýpt. Tel ég þá að helmingur hafi eyðst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.