Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 26
16 NÁTTÚ RUFRÆÐ I N GURINN 3. mynd. Skipting Skagafjallgarðs í belti, sem meðalhæðir eru fundnar í. Division of the area into zones (I—IV) the ave- rage heights of which are: 544, 528, 391, and 352 m. norðurs, en þó virðist óeðlilegt stökk milli 2. og 3. beltis. Punkta- línan á 4. mynd gefur eðlilegri breytingu og eftir því virðast norð- urbeltin tvö liggja 100 m of lágt miðað við suðurbeltin tvö. Þetta íengi eðlilega skýringu, ef upphafleg hæð norðurbeltanna hefði verið um 100 m lægri en þeirra syðri. Áætlun á legu upphafsyfir- borðs þess, sem dalirnir tóku að grafast í, er auðvitað nokkuð óviss. Þó gefa sléttir partar á hæstu fjöllum bendingu um þetta. Sam- kvæmt því fæ ég núverandi meðalhæð á upphafsyfirborði 970 m fyrir suðurbeltin og 870 m fyrir norðurbeltin og er hæðarmunur- inn í góðu samræmi við ofansagt. Þetta samræmi gefur sterkar lík- ur fyrir því, að ein af meginbrotlínum svæðisins hafi legið aust- ur—vestur nærri mótum 2. og 3. beltis og að ytri spildan hafi staðið nokkru lægra en hin eftir röskunina. En jafnvel án nokkuiæar vitneskju um upphafsyfirborðið virðast meðalhæðir núverandi lands- lags, miðað við svæði af viðeigandi stærð, geta gefið bendingu um veruleg eldri misgengi, því að ástæða er til að ætla, eins og hér virðist hafa komið í ljós, að meðal niðurgröftur breytist jafnt en ekki í stökkum frá einu svæði til annars. Hér gæti því verið um að ræða aðferð til að kanna eldri misgengi eða leiða þau í ljós, ef með varúð er á haldið. Miðað við áðurgreind upphafsyfirborð svarar niðurgröftur á eldra dalaskeiðinu þá til 435 m meðallækkunar lands á suðurbelt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.