Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 27
LANDSLAG Á SKAGAFJALLGARÐI 17 4. mynd. Meðalhæðir beltanna, sem mörkuð eru á 3. mynd. Fallandi hæðir til norðurs. Heights of the zones shown in fig. 3, decreasing towards north. The drop between zones II and III probably indicates a dis- placement. unum og 495 m á norðurbeltunum. Meðaltal fyrir öll beltin er 465 m lækkun frá yfirborði, sem nú er í 920 m hæð. Sé nú miðað við aðstæður áður en landið reis um 300 m, þá var meðal upphafshæð 920 — 300 = 620 m; lækkunin 465 m vegna eyð- ingar svarar þá til 75% af upphafsrúmmáli ofan sjávarborðs. Nið- urrifi landsins var sem sé lokið að y4 hlutum. Meðalhæðin eftir þetta niðurrif var 620 — 465 = 155 m, en meðalhæð landsins yfir allt eldra niðurrifsskeiðið væri (620-|- 155)/2 = 388 m. Meðalhæð eftir lyftinguna væri 155-)-300 = 455 m, eða óverulega hærri. Hvað landshæð snertir mætti því telja eyðingarhraða á yngra skeiðinu sambærilegan við meðaleyðingarhraða á eldra skeiðinu. Hver heildareyðing hefur orðið á yngra skeiðinu er engan veg- inn auðvelt að áætla. Rúmtak yngri dala, eins og Hallárdals og Norðurárdals, má mæla eftir kortinu, en sé því rúmtaki jafnað yfir allt flatarmál beltanna 1—4 verður lækkunin mjög óveruleg. Megin- efnistapið er líklega fólgið í heildarlagi, raunar mjög misþykku, sem étist hefur af svæðinu. Ég gizka á að 50 m megi telja algert hámark á meðalþykkt þess, og þá mætti áætla lengd eldra dala- skeiðsins minnst 10 sinnum meiri en lengd þess yngra, sbr. reikn- ingslega athugun framar í greininni. Onnur leið til að bera saman eyðingu á eldra og yngra skeiði væri að taka dal, eða hluta af dal, þar sem vatnsrán hefur ekki haft áhrif á aðrennslissvæðið og bera saman eldri dalinn við yngri eyðingu. Einna heppilegastur til þessa sýnist mér vera Víðidalur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.