Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 49
BLÁGRÆNÞÖRUNGAR 39 a b 5. mynd. a Dichothrix orsiniana. b Calothrix parietina. Keðjur með gervitví- greiningu. Neðst í hverri keðju gulfruma, efst hárfrumur. (Frémy). og oftast líka þararauði (phykoerythrin). Eru þessi litarefni dreifð um allt litfrymið, en ekki samankomin í litkornum. eins og gerist í frumum annarra þörunga. Af þessum mörgu litarefnum fá frum- ur blágrænþörunganna hina sérkennilegu liti. Oftast er litur þeirra blágrænn, olívugrænn eða fjólublár, en stundum gulgrænn eða gulbrúnn. Verður liturinn eftir því, hver hlutföll eru á milli lit- arefnanna, en það fer eftir tegundum og oft líka eftir kringum- stæðum, svo sem næringu, birtu o. fl. Skorti frumurnar t. d. nær- ingu til lengdar, getur farið svo, að litarefnin hverfi að mestu leyti, öll nema karótínið, og verða frumurnar þá gulleitar. Tillífun kolsýrunnar fer fram í litfryminu með aðstoð blaðgræn- unnar, eins og gerist í grænukornum annarra jurta. Kolvetnið, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.