Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 47
BLÁGRÆN ÞÖRUNGAR 37 hálfmosarnir eru byggðir af. Undantekning er þal fjölfruma blá- grænþörunga af ættbálkinum Chamaesiplionales. Eru frumur þess án frymistengsla, svo að um einskonar millistig milli sambús og fjölfrumungs er liér að ræða. Af hinum þremur ættbálkum blágrænþörunga, Cliroococcales, a , b 4. mynd. a Stigonema minutum. Margraða frumukeðja með horn- réttri greiningu. (L. Geitler). b. Rivularia Biasolettiana. Keðjurn- ar enda í hári. (Hansgirg). Chamaesiphonales og Hormogonales, er sá síðastnefndi langstærst- ur, og teljast til hans allar þær tegundir, þar sem einstaklingur- inn er gerður af mörgum frumum, tengdum frymistengslum. Þör- ungar þessir eru allir þráðlaga og geta þræðirnir orðið langir. Oft- ast hafa frumukeðjurnar urn sig slíður úr hlaupkenndu efni, sem í er stundum sellulósi. Sumar tegundir lrafa aðeins örþunnt slíður, en aðrar þykkara, oft mjög þykkt. Oftast er aðeins ein röð af frum- um í slíðrinu, frumukeðjan einraða, en stundum er keðjan líka margraða, þ. e. fleiri en ein fruma á breiddina, eða þá að fleiri en ein frumukeðja liggja hlið við hlið í sama slíðri (4. og 11. mynd) Frumukeðjurnar eru oftast án greiningar, en nokkrar tegundir hafa greinóttar keðjur. Sjaldnast er þó um reglulega tvígreiningu (dichotomi) eða aðra sanna greiningu að ræða, heldur svokallaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.