Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 55
BLÁGRÆNÞÖRUNGAR 45 10. mynd. a Phormidium autumnale (X 800). (G. M. Smith). b Lyngbya Martensiana. Með æxlikeðjum. (Tilden). a£ ættbálkinum Chamaesiphonales. Gró þessi myndast við endur- teknar skiptingar frymisins innan frumuveggjarins, sem þá verður að gróhirzlu. Þegar hirzlan springur losna gróin öll í einu. Þör- ungar af ættkvíslinni Chamaesiphon mynda þó gróin á annan hátt, cða hvert á eftir öðru. Sjálfur er þörungurinn aðeins ein fruma, sem situr föst á grunni eða stilk, en fellir gróin hins vegar af topp- hlutanum (3. mynd). Afbrigði af grómyndun er myndun dvergfrumanna (nannocytes). Verða þær til á þann hátt, að hver frumuskipting rekur aðra, svo að dótturfrumurnar hafa hvergi nærri náð fullri stærð, þegar þær skipta sér aftur. Myndast þannig hópur al' smávöxnum frumum, sem fyrst í stað er oft umluktur vegg móðurfrumunnar. Guljrumur. Mjög annars eðlis en dvalafrumurnar og gróin eru hinar svo- kölluðu gulfrumur (heterocysta), en þær finnast í flestum þráðlaga Jjörungum. Gulfruma myndast úr venjulegri frurnu við það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.