Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 58

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 58
48 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Greiningarlykill. Hér eru aðeins teknar með þær ættkvíslir blágrænþörunga, sem fundizt hafa á íslandi. Feitletruð tala í svigum aftan við heiti ætt- kvíslarinnar gefur til kynna tegundafjöldann hér. Tegundir þær, sem myndir eru af í greininni hér að framan og vísað er til í lykl- inum, hafa allar fundizt hér á landi, nema tegundin á 7. mynd. Cyanophycea. 1. Frumurnar i þrátium,. tengdar frymistengslum ...... Hormogonales 11 1. Frumurnar án frymistengsla ........................................ 2 2. Án grómyndunar .................................... Chroococcales 3 2. Með grómyndun ............................... Chamaesiphonales 9 3. Sambúin regluleg ................................................. 4 3. Sambúin óregluleg eða engin ...................................... 5 4. Sambúið holkúla ................................ Coelosphaerium (1) 4. Sambúið eitt flatt frumulag (2. mynd c) ........ Merismopedia (2) 5. Frumurnar kúlulaga ............................................... 6 5. Frumurnar sporkúlulaga eða p.vlsulaga ............................ 8 6. Frumurnar einstakar eða færri en 50 í einu sambúi. Eigin slimlijúpar .. 7 6. Frumurnar í sambúinu skipta hundruðum. Án eigin slímhjúpa .......... Aphanocapsa (2) 7. Slímhjúpar litlausir (2. mynd b) ..................... Chroococcus (4) 7. Slímhjúpar með Jit (1. mynd) ............................ Gloeocapsa (4) 8. Frumurnar einstakar eða færri en 50 i einu sambúi. Eigin slimhjúpar .... Gloeothece (2) 8. Frumurnar í sambúinu skipta hundruðum. Án eigin slimhjúpa (2. mynd a) Aphanothece (2) 9. Frumurnar einstakar .............................................. 10 9. Fruinurnar í sambúum ............................... Pleurocapsa (1) 10. Gróin myndast samtímis af öllu fryminu ............ Clastidium (1) 10. Gróin myndast hvert af öðru og aldrci af öllu fryminu (3. mynd) . Chamaesiphon (3) 11. Frumukeðjurnar mjórri i annan endann ............................. 31 11. Frumukeðjan öll jafnbreið ........................................ 12 12. Keðjurnar greinóttar ......................................... 24 12. Keðjurnar ekki greinóttar .................................... 13 13. Keðjurnar með gulfrumum .......................................... 14 13. Keðjurnar án gulfruma ............................................ 17 14. Gulfrumur endastæðar ........................ Cylindrospermum (1) 14. Gulfrumurnar inni í keðjunni ................................. 15 15. Frumurnar styttri en breiðar .......................... Nodularia (2) 15. Frumurnar lengri en breiðar ...................................... 16 16. Keðjurnar einstakar eða i slímkenndum flygsum (8. mynd). Anabaena (9)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.