Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 53
BLÁGRÆNÞÖRUNGAR 43 8. mynd. Anabaena flos aque, ;i aðaltegundin (x 300), b (x 300) og c (X 000) afbrigði. Keðjurnar í flygsum. Mjög stórar dvalafrum- ur, ennfremur gulfrumur. (G. M. Smith). sig nýjan slímhjúp og skipta sér oft að nýju áður en yzti hjúpur- inn rofnar (1. mynd, 2. mynd b og c). Skiljist frumurnar að strax eftir skiptinguna, er um venjulega kynlausa frumuæxlun að ræða, en slíkt er sjaldgæft með blágrænþör- ungum. Venjulegast er að margar frumuskiptingar fari fram áður en nokkur aðskilnaður verður, og myndast á þann hátt sambú margra einstaklinga. Ef hinn sameiginlegi hjúpur sambúsins er ekki sterkur, verður sambúið aldrei stórt, aðeins fáeinar frumur, en sé hjúpurinn sterkur, getur sambúið orðið mjög stórt, áður en það skiptist í sundur. Fyrr eða síðar fellur þó livert sambú í tvo eða fleiri hluta, sem hver fyrir sig er nýtt sambú. Skipting þessi, sem er einskonar vaxtaræxlun, virðist algerlega tilviljun háð. Á mörgum tegundum þráðlaga blágrænþörunga fer fram vaxt- aræxlun hliðstæð þeirri, er á sér stað með nokkrum æðri fjölfrum- ungum. í frumukeðjunni markast af einn eða fleiri bútar, sem síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.