Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 1958, Blaðsíða 60
Sitt af hverju Jarðfræðingur lýkur prófi. Jón Jónsson lauk prófi, fil. lic.. í jarðfræði við háskólann í Upp- sölum árið 1957. Dvelur í Svíþjóð. IX. alþjóðafundur i grasafræði. Næsti alþjóðafundur í grasafræði, sá 9. þeirrar tegundar, verð- ur haldinn í Montreal í Kanada, dagana 19,—29. ágúst 1959. Fluttir verða fyrirlestrar og fram fara umræður um viðfangsefni úr öllum greinum grasafræðinnar. Auk þess verða farnar rannsóknarferðir. Nánari upplýsingar hjá ritstjóra Náttúrufræðingsins. Langisjór og nágrenni. í grein með þessu nafni í síðasta hefti eru eftirtaldar villur, sem lesendur eru beðnir að leiðrétta: Bls. 147, 2. 1. a. o.: / stað 1955 komi 1956. Bls. 149, 1. 1. a. n.: / stað 500 komi 750. Sigurður Pétursson. GUNNAR DEGELIUS: The epiphytic lichen flora of the birch stands in Ice- land. Acta Horti Gotoburgensis, Vol. XXII: 1. — 51. blaðsíða + 2 myndasíð- ur. Göteborg, Botanic Garden, 1957. Því miður höfum við íslendingar allt of lengi orðið að sætta okkur við það, að erlendir vísindamenn í hinum ýmsu greinum náttúrufræðinnar fari um landið þvert og endilangt í rannsóknarskyni og til þess að safna náttúrugripum af margvíslegu tagi. Þeir íslendingar, er um náttúruvísindi fjalla, eru að vísu fáir og vart að vænta þess, að þeir geti lagt undir sig öll svið hins margþætta jurta- og dýralífs, sem hér finnast. En væru starfskraftar þeirra nýttir eingöngu til vísindastarfa, mundi hlutur hinna erlendu manna rýrna að mun. Jafnframt er lítið gert dl þess að veita nýútskrifuðum náttúrufræðingum aðstöðu til að starfa hér heima, svo að þeir eru oft og tíðum neyddir til að hverfa úr landi. En hvað mælir á móti því, að erlendir vísindamenn fáist hér við náttúrufræðilegar rannsóknir? í fyrsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.