Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 11

Náttúrufræðingurinn - 1958, Side 11
LANDSLAG Á SKAGAFJALLGARÐI 5 1. mynd. Minkun á rúmmáli (meðalhæð) landslags með tímanum. Þróunin byrj- ar á sléttu hálendi með rúmmál (hæð) Vo. Tíminn er talinn fram og aftur frá því er rúmmálið er V — 0,5 Vy. Líklégasta þróunarleið landslagsins liggur milli línanna 4 og 5 annars vegar og 2 og 3 hins vegar. T er tíminn, sem rúmmálið væri að eyðast að hálfu, ef eyðingarhraði væri allan tímann eins og hann er við V = 0,5 V0 og mundi þróunin þá fylgja línu 1. Decrease of volume V (average height) of a plateau of original volume Vo with time. Zero of time is chosen for V =0,5 Vo- The development is expected to fall between curves 4 and 5 on the one liand and between 2 and 3 on the other. T is tlie time during wliich the volume would decrease by 50% if the decrease were constant and hacl the value for V =0,5 Vo- The development would in that case follow the line 1. magn er í beinu hlutfalli við straumhraðann. Það lag, sem flettist af flatar- einingu hlíðarinnar á tímaeiningu má ]tá setja jafnt sini. Umreiknað á lárétt ofanvarp verður þessi lagþykkt tgi. Nú er litið á stórt svæði þar sem fyrir kem- ur fjöldi dala. Rúmmál alls eyðingarlagsins finnst með samlagningu yfir allt svæðið og þá er ljóst, að þeirra hluta gætir mest þar sem hallinn er teljandi Aðeins í kornungu og mjög gömlu landslagi gætir hallalítilla svæða verulega í heildinni, en þar á milli eru sléttu svæðin lítil og þau margfaldast með tangens af litlu Iiorni og þeim má því sleppa. 1 sundurskornu landslagi er enn- fremur algengur halli, sem ekki víkur langt frá náttúrlegum skriðuhalla. Með þetta í liuga er eðlilegt að tala um meðalgildi á tgi og þá má orða setningu þannig: Eyðing á (stóra) flatareiningu er í réttu hlutfalli við flatarmál þeirra svæða, sem hafa teljandi halla og í réttu hlutfalli við nteðalgildið á tgi á þess- um svæðum. Ég skipti nú athuguninni í tvennt, fylgi fyrst eftir þróun landslags, sem þegar er sundurskorið í uppmjóa hryggi með óbreyttri upphafshæð landsins og þar sem dalir hafa náð fullri dýpt. Tel ég þá að helmingur hafi eyðst

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.