Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 21 IIIIIIIIIIIIMIIIIIIIItllllllllllllllSIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii að „standa lengur á öndinni“ en þeir? Þegar litið er á lífsháttu t. d. æðarfuglsins og skúmsins finnst mér harla ósennilegt að skúmurinn þyldi lengra kaf; hallast miklu frekar að þeirri skoðun að hið gagnstæða sé réttara. V. Eg þykist hafa séð óræk merki þess, að sumir skúmarnir eru margfalt betri veiðifuglar en aðrir, enda er það í fullu sam- ræmi við það, sem á sér stað með aðrar fugla_ og dýrategundir, t. d. fálkana og refinn. Það segir sig og sjálft, að ekki muni allir skúmar drepa t. d. æðarfugl; ef þeir gerðu það, er eg fyrir mitt l.eyti hræddur um, að varpið í Lóni gengi fljótt til þurðar. Rétt tel eg að geta þess hér, að sjaldan hefi eg orðið var við fleiri „morðingja“ á einu vori en 3, sem eg drap alla, — þá tók og íyrir æðarfugladrápið, er þeir voru dauðir. Hefi eg ætíð lagt allmikið kapp á að lóga þessum náungum, en gengið mis- jafnlega fljótt, sumir falla við fyrstu tilraun, aðrir eru þræl- styggir. Eina frásögn um viðureign mína við skúm set eg hér mönnum til gamans, má og vera, að í henni finnist atriði, sem eru þess verð að þau falli eigi í gleymsku. Eitt vor, um varptímann, ber óvanalega mikið á ræflum af æðarblikum, drepnum af skúm. Brátt varð eg þess vísari að fuglarnir voru aðallega drepnir að morgunlagi og stundum á kvöldin. Eg var nú stöðugt á varðb.ergi, hafði byssuna með mér hvert sem eg fór, og eftir nokkra athugun þóttist eg sjá, að hér væri eigi nema einn skúmur að verki, en það svo harðvítugt dýr að drepa, að slíkt hafði eg aldrei séð áður. Hann var líka óvenjulega skynugt dýr, reyndi t. d. aldrei að veiða fugl, nema einangra hann fyrst, og svo styggur, að eigi var viðlit að koma á hann skoti, hvorki sitjandi né fljúgandi, hvort heldur maður var á bát eða stóð á þurru landi. En einkennilegt var það, að hann leit aldrei við kollunum, en drap ávallt blika, og þeim vægði hann sannarlega ekki. Loks var það einn morgun í sunnan golu og sólskini, er eg kom frá því að vitja um silunganet, að eg sé dólginn steypa sér að nokkrum blikum, sem flugu fram hjá mér, einangra einn þeirra á svipstundu, og neyða hann til að kafa. Eftir óvanalega fá lcöf hafði skúmurinn náð drápstaki á blikanum, og þá hófst úrslitabardaginn. En þetta hefir víst verið gamall bliki með harða hauskúpu, því í þetta sinn var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.