Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 34

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 34
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiimmiiiiimiiiiimiiiiiiimiiimiiimiimmimiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiiiiiiiii skúmurinn lengur en nokkru sinni áður, er eg hafði séð til hans, að vinna á bráðinni. Á meðan á þessu öllu stóð hafði eg fært mig nær vígvellinum, seinast hætti eg róðrinum alveg, lagði árarn- ar inn í prammann og lagðist sjálfur niður í botn hans, og af því eg var þá áveðurs við skúminn lét eg goluna bera prammann þangað sem leikurinn stóð. Á þennan hátt komst eg í færi og sendi skúmnum skot, um það bil, er hann var í þann v.eginn að vinna til fulls á blikanum. Við skotið brá honum eigi meir en það, að hann sleppti blikanum sem snöggvast, leit upp og í kringum sig og svo réðist hann á blikann aftur með sama ofsan- um og áður. Mér varð sannarlega órótt, er eg sá þessar aðfarir, taldi sjálfsagt að annaðhvort hefði skotið geigað hjá mér eða verið ónýtt. f flýti lét eg nýtt skot í byssuna og ætlaði að skjóta því á skúminn. En rétt í sömu svipan sleppti hann fuglinum og ætlaði að hefja sig á flug, en árangurslaust — annar vængur- inn var þá brotinn fast við bolinn. Eg lagði byssuna frá mér og tók til áranna. Skúmurinn reyndi lítið til að flýja, en í víkings hug var hann enn og beitti nefinu óspart sér til varnar. Þar hné hann að velli — en á blikanum hafði hann unnið til fulls. Áður en eg skilst við þetta efni, vil eg geta þess, að það vill einstöku sinnum til, að skúmur r.eitir og rífur sundur fugl, sem er í yfirliði. Eg hefi séð þetta sjálfur, en jafnvíst tel eg hitt, að þessir vesalingar hafa dáið síðar úr sárum, annað er vart mögulegt. Lóni, 6. jan. 1935. Björn Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.