Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 39

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 39
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 27 iiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimimimiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii ari er lítil töpp, sem álft verpti í endur fyrir löngu, og það víst árlega. Er hætt við, að stundum hafi verið tekin egg frá henni. En svo bar það til eitt vor þegar álftin sat á eggjum í töppinni, að lambær frá Víkingavatni fannst drepin — eða aðeins ódauð — syðst á Illatanga. Þegar hún var gerð til, kom í Ijós, að hún var illa beinbrotin. T. d. voru næstum öll rifin beggja vegna rústuð. Menn héldu helzt, að tryppastóð hefði farið þannig með rolluna; en þegar önnur ær fannst á sama stað litlu seinna, alveg eins út- lítandi, fór mönnum eigi að verða um sel. Mun þá sumum hafa dottið í hug, að hér væri draugur á ferðinni — að gömlum og góð- um sið — þótt ólíklegt væri um vorbjarta nóttina. — En þá kom óvænt lausn þessa vafamáls beint í hendur hlutaðeigandi manna. Fjárhirðirinn á Víkingavatni var með óbornar ær örskammt frá Ulatanga og sá vel hvað þar gerðist. Álftin sat róleg á eggjum sínum er lambær kom bítandi suður tangann og nálgaðist smám- saman syðsta odda hans. En þegar hún var komin þangað, flaug álftin af dyngjunni að ánni og réðist heiptarlega á hana, flaug eða flögraði í sífellu hringinn í kring um kindina og barði hana um leið með vængjunum, unz kindin lagðist fyrir ósjálfbjarga, eða því nær dauð, beinbrotin til bana eins og hinar ærnar, sem áður er getið um. Þetta uppátæki álftarinnar varð henni dýrt, því lífið lét hún fyrir þessar sakir, og er hún var dauð, tók fyrir kindadrápið í Ulatanga. — Þó langt sé síðan þetta gerðist, þá er engum efa undirorpið, að hér er um sannsögulegan atburð að ræða. Þá vil eg að lokum geta þess, að eitt sinn sá eg kjóa leitast við að fæla rjúpu af eggjum til þess að geta rænt hreiðrið. En þar voru ljótar bægðir á, því í hvert sinn er hann nálgaðist hreiðrið, flaug karlfuglinn — bóndi rjúpunnar — að kjóanum, sóttist eftir að komast neðan að honum, og höggva upp í kvið honum með nef- inu; og þá lét kjóinn undan síga í hvert sinn og síðast til fullnustu. Mörg fleiri dæmi mætti nefna, en hér skal staðar numið. Að draga ályktanir af því, sem hér er skýrt frá, eftirlæt eg öðrum. Lóni, 5. janúar 1935. Björn Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.