Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 42
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiimimiiiiimiiimiiiiiimimniiimiiiimmmiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiimimiiiimimiiiimit' sem afkoman verður bezt fyrir ungviðið, á þeim tíma, þegar varpið fer fram, en hafast við í suðrænni löndum, þegar öll lífs- skilyrði í varplandinu fara að versna. í daglegu tali er gerður greinarmunur á staðfuglum og far- fuglum. Staðfuglar eru allar þær fuglategundir, sem eru á nokkurn veginn sama stað allt árið. T. d. er hrafninn, rjúpan og sólskríkjan staðfuglar hér á landi. Margar fuglategundir, sem verða að teljast til staðfugla, geta þó fært sig allmikið til eftir árstíðum, þannig til dæmis útlend smáfuglategund, sem nefnist bókfinka. Við danskar rannsóknir hefir það komið í ljós með hana, að einstaklingar þeir, sem haldast við í Dan- mörku og verpa þar, færa sig suður á bóginn, suður í Mið- Evrópu, þegar vetrar, en í stað þeirra koma svo fuglar úr Sví- þjóð og Noregi til Danmerkur og hafa vetrarsetu þar. Bókfinkan er því í Danmörku allan ársins hring, en á sumrin eru þar allt aðrir fuglar en á veturna. Bókfinkan er því staðfugl, sem færir út kvíarnar norður á bóginn á sumrin, en suður á við á veturna. Hún er að því leyti einskonar milliliður á milli staðfugla og farfugla. Farfuglarnir haga ferðum sínum þannig, að á sumrin haf- ast þeir við í norðlægum löndum og verpa þar, en fara svo til suðrænna landa á haustin og haldast þar við yfir veturinn, en koma svo aftur næsta vor. Vegna þess, að fuglarnir geta flog- ið, er þeim kleift að haga seglum eftir vindi, eins og máltækið segir. En nú eru þær kröfur, sem mismunandi fuglategundir gera til umhverfis síns, æði misjafnar, og þessi munur kemur ekki sízt fram í harðfengi fuglanna gagnvart kulda. Það, sem er sumarbústaður fyrir eina fuglategund, er vetrarbústaður fyr- ir aðra. Hinir eiginlegu farfuglar okkar, eins og til dæmis skóg- arþrösturinn, máríatlan og steindepillinn, dvelja hér aðeins um hlýrri tíma ársins, á sumrin. Að vísu ,er oft hér lítið eitt af þröstum á veturna, og svo er um margar aðrar fuglategundir, sem alla jafna eru vanir að hverfa héðan. Á hinn bóginn höf- um við fáa vetrargesti meðal farfuglanna, en þó koma einstöku hánorrænar fuglategundir hingað, og einkum í hörðum vetr- um. Loks má geta þess, að Island liggur á l.eið nokkurra far- fugla, sem hafa sumardvöl fyrir norðan, en vetrardvöl fyrir sunnan; þeir fara hér yfir á ferðum sínum haust og vor, og því eru þeir ekki eiginlegir farfuglar hér, þeir hafa verið nefndir farand-farfuglar. Nú er það spurning, hvar ,eigi að telja þann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.