Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 89 uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiimimiiiiiiiiiiiimr.t Hveravötn með fiskum í. (Sjá myndirnar á bls. 38). Það eru til heit vötn víðar en á íslandi, víða í Evrópu eru hverir og laugar. Myndin, sem, hér er sýnd, er frá Czechóslóva- kíu, þar er sumsstaðar kerfi af heitu neðanjarðar-vatni, eins og myndin ber með sér. Á myndinni sézt einnig baðstofnun, sem er hituð með þessu vatni. Jarðvegurinn er mjög gljúpur, og vatn- ið fyllir allar holur og sprungur. Sumsstaðar koma æðar upp á yfirborðið, þar sem er ár- eða vatnsbotn, og hitar það vatnið svo, að dýralíf er þar auðugra og þroskameira en annars staðar í grennd, þar sem vötn hafa vanalegan hita. Þegar kalt er á vetrum, safnast oft saman mikið af fiskum þar sem vatnið er heitast, þar hefir verið nefnd Paradís dýranna. Á meðal þeirra fiska, sem þangað fara „pílagrímsför“, er einn hinn stærsti vatna- fiskur álfunnar, Silurus glanis, heitir hann á latínu, á okkar íungu á hann ekkert nafn. Á. F. Hver ætli veiði mest? Þegar talað er um stórveldi, er vanalega átt við þjóð, sem er mannmörg, sem hefir miklum her á að skipa, eða sem ræð- ur miklu í heiminum. Nú á okkar tímum, þegar svo margt snýr upp, sem niður snéri áður, og niður það, sem upp snéri, þá getur þjóð með nokkrum rétti borið nafnbótina stórveldi, enda þótt hún fullnægi varla nokkru þessara skilyrða. Nú er ekki lengur hægt að mæla þjóðirnar, frekar en einstaklingana, á sama mælikvarða, nú er ekki lengur hægt að mæla land við land, eins og bónda við bónda, af þeirri einföldu ástæðu, að þjóðirnar eru ekki lengur einyrkjar, heldur ,,sérfræðingar“. Það er jafn erfitt að finna sameiginlegan mælikvarða á rússneska bændavaldið, og iðnaðar- og verzlunarvaldið brezka, eins og ef bera skyldi saman bónda og prest. Báðir geta verið nýtir menn æða ónýtir, en hvar er hinn sameiginlegi mælikvarði?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.