Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 52

Náttúrufræðingurinn - 1935, Qupperneq 52
40 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN imiiimiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiimiiimmiiiiiiimiiiiimmimiimiimimiiiiiiiiimiiiiimimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiyi Við Islendingar getum í fáu mælt okkur við aðrar þjóðir, jafn litlir og einangraðir og við erum, en þó hefir saga þjóðar- innar og fornbókmenntir hennar geymt nafn hennar með þjóð- um, sem stærri eru og sterkari en hún sjálf. Og nú á nýju öld- inni, þegar allir virðast hætta við einyrkjaskapinn, og helga sér eitthvert þröngt verkefni, til þess að fullnuma sig í til hlítar, opnast einnig smáþjóðunum möguleikar til þess að verða stór- veldi, á einhverju sviði, ef þær hafa valið sér hið rétta verk- efni og aðstæðurnar Jeyfa þeim að leysa það af hendi eins vel eða betur en aðrir, sem við það fást og bezt gera. Slíkt verk- efni hefir fsland valið sér, þar sem eru fiskveiðarnar. Á bók- menntaöldinni vorum við stórveldi á sviði sagna og fróðlei'ks,. nú erum við aftur orðnir sérfræðingar, ef svo mætti kalla, en það er á vísu hins nýja, hagræna tíma, það er sem fiskveiða- þjóð á hafinu. I töflunni, sem hér fer á eftir, er nafni greinarinnar gerð skil. Taflan er yfirlit yfir aflamagn flestra Evrópuþjóðanna ár- ið 1930; það ár er ekki valið sérstaklega, heldur tekið sem dæmi. í þ.eim dálki töflunnar, sem ber yfirskriftina „afli í smá- lestum“, táknar hver tala þann fjölda smálesta, sem sú þjóð veiddi, sem nefnd er fyrir framan töluna. Hér má sjá að við íslendingar erum aðeins þeir fjórðu í röðinni hvað aflamagn snertir, aðeins stórþjóðirnar Englendingar og Þjóðverjar, og svo frændur okkar Norðmenn, standa framar. Á eftir okkur koma stórþjóðir eins og Frakkar með nærri 42 millj. íbúa, Pól- verjar með 33 millj. íbúa og Spánverjar með 23 millj. íbúa. Athugum við þann talnadálk töflunnar, sem ber yfirskriftina „kíló á mann“, sjáum við tölur, sem tala enn þá skýrara máli. Þar getum við athugað, hvað hver þjóð hefir veitt mörg kíló af fiski að meðaltali á hvert mannsbarn í landinu, þetta sama ár, 1930. Að Færeyingum einum undan skildum veiðum við að til- tölu við mannfjölda langsamlega mest allra þjóða, eða rúmlega 8 sinnum meira en Norðmenn, sem næstir koma. Og þó er langt frá því, að við séum fiskveiðaþjóð í þeim skilningi, að flestir lifi hér beinlínis af fiskveiðum, því að samkvæmt hagskýrslunum eru tæplega 19 % af þjóðinni fiskimenn og fólk á þeirra fram- færi, eða með öðrum orðum aðeins fimmti hver maður þjóðar- innar er sjómaður. Þessar tölur, sem hér eru gr.eindar, geta fleira en hvatt okkur til metnaðar. Eftir þeim má að minnsta kosti fljótt á litið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.