Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 14
Kári Sigurjónsson Fáein minningarorð !: i Þessi merkismaður andaðist að heimili sínu, Hallbjarnarstöðum ;í Tjörnesi í Suffur-I* ngeyjarsýslu, laust fyrir miðnætti miðvikudag- inn 19. janúar 1949. Kári er fæddur aff Kvíslarhóli á Tjiirnesi 2. marz 1875 og var því tæplega 74 ára, er hann lézt. Að Kára standa merkar ættir. Sigurjón faffir hans var Halldórsson Gottskálkssonar, hreppstjóra ;í Fjöllum í Kelduliverfi, Pálssonar Magnússonar. Páll Magnússon var fæddur að Hólum í Hjaltadal I7S0. Var Magnús Eiríksson, þá bryti að Hólum. Fluttist hann úr Fljótum vestan austur að Fagranesi á Langanesi um 1740. Eiríkur faðir Magnúsar var Pét- ursson, Eiríkssonar. Bjó Eiríkur eldri að Gautastöðum í Stíflu. Bróð- ir Péturs E'ríkssonar mun hafa verið Þorsteinn Eiríksson á Stóra- brekku í Fljótum, er Stórabrekkuætt er frá talin. Af henni er dr. Helgi Pjeturss. Móðir Kára var Dórothea Jensdóttir, bónda á Ingjaldsstöðum í Bárðardal, Nikulássonar Buchs, en þá ætt má rekja til Björns Thorlaciusar, kaupmanns á Húsavík í lok 18. aldar, Hall- dórssonar b skups á. Hólum Brynjólfssonar (1746—1752). K;íri reisti bú á Hallbjarnarstöðum 1904 og bjó þar alla sína ævi. Hann nam bókbandsiðn ungur og stundaði j)að verk með búskapn- um alla tíð. í héraði var Kára treyst til ýmissa trúnaðarstarfa. Var hann t. d. sýslunelndarmaður frá 1912, hreppstjóri írá 1924, er Tjörneshreppur var skilinn frá Reykjahreppi, landskjörinn sat hann á aukaþinginu 1933, og í milliþinganefnd í launamálum átti hann sæti 1934. Síðan Eggert Ólafsson gat í Enarrationibus, fyrstur allra, skelj- anna á Hallbjarnarstaðakambi, hefur jalnt innlendum sem útlend- um náttúrufræðingum orðið tíðförult um Kambinn og Tjörnes- bakka. Flestir munu Jró hafa skoðað Jressar elztu sjávarmyndanir ís- lands í tíð Kára á Hallbjarnarstöðum. Og ég held, að flestir, ef ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.