Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 18
10 NÁ TTÚ RU FRÆÐ1N G U RIN N nýir hraunslraumar gfgahrúgum þcssum og bræðá þær. Smáir hraunkatlar, glcraðir að utan, byggðir úr þuniium liraunlögum og iiraunklessum, cru algengir kringum I.a-kjarbotua, narri Rcvkjavík, og fjöltli af gjallhrúgum og hrauiikötlum cr víða við Mývatn <>g í Laxnrdal. Hjá Garði í Aðalrcykjadal cr fjölcli af slíkum örsmáum gjall- gígum ... Hvcrgi á Islaudi cr aiinar eins urmull af smágígum cins og á liinu forna F.ldgjáilirauni á Landlnoti ... Hraunið licfir líklega ... runnið ylir vatn cða Ijörð. Yngri jarðíræðingur, íslenzkur, CJuðinundur (k 13;írðarson, skýrit myndun gervigíga nokkurn veginn á sama Iiátt (Agrip af jarðfræði, 3. útg., hls. 110); Gcrvigígar (aukagígar eða „hornito") myndast þar, scm itraun rcnmir yfir votlcndi. Vatnið breytisl í gufu og ryður sér op upp úr hrauninu, er líkist smágfg. — Sé hraunið þykkt-og gufuorkan mikil og langa', spennir luin hraunlcðjuna upp, svo að þar tekur að gjósa og myndast gjallhrúga umhverfis uppgönguna. I’essa skýringu á myndun gervigíga hala nú flestir þeir íslending- ar, sem eitthvað hafa kynnzt jarðfræði, num'ð al bókum eða í skól- um, og lelja má, að hún sé almennt viðurkennd hér á landi. Ekki hef ég enn komizt til að ganga úr sku .ga um, livort Þorvaldur Tlior- oddsen er höfundur þessarar skýringar eða hefur hana eftir eldri jarðfræðingum, útlendum. En víst er um j)að, að h'n íslenzka skoðun á myndun gervigíga á nú ekki upp á pallborðið meðal erlendra vís- indamanna. Ég hef hvergi séð á hana minnzt í ritum þeirra. Vel kann þó svo að vera í ritum, sem ég hef ekki náð til. En t. d. F. von Wolff,1 K. Sapper,2 3 A. R'ttmann8 og C. A. Cotton,4 5 sem allir eru úr hópi hinna merkustu rithöfunda unf jarðeldafræð , geta hennar að engu í höluðritum sínum um þau efni. Að vísu ræða jreir unt liornitosp en telja þá hafa myndazt við sinágos, aðeins upp úr hrauninu sjálfu, meðan j);ið var að rertna, og trtta jtví bersýnilega ekki, að vatn í undirlagi hraunsins eigi Jtar nókkurn hlut að máli. Hin almenna skoðun hér á landi styðst aftur á móti við Jtað, að flestallir |)cir hraunkatlar og gjallhólar, sem hér lial'a verið skýrðir sem hornit.os eða gervigígar, eru á slíkum stöðum, að landslag bendir eindregið til, að þar hafi Itraun runnið út á votlendi eða í vatn. 1. Der Yulkanismus, 1. Bd. Allgem. Teil, Stuttgart 1914. 2. Vulkankunde, Stuttg. 1927. 3. Vulkane und ihre Tdtigkeit, Stuttg. 193G. 4. Volcanoes as Latidscape Forms, New-Zealand 1914. 5. Homito cr spænskt orð og merkir upphaflega (lítinn) ofn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.