Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 34
20 N ÁT'l'Ú R U FRÆfi I N G U RIN N Von bráðar kemur dynkur og jörðin titrar. Kúfur kemur á vatnið í miðri skálinni. Þetta er greinileg snöggsuða, sem orðið hefur djúpt niðri í vatninu, að undangenginni yfirhitun. Ef til vill kemur aðeins einn dynkur, og kyrrð kemst á aftur. Slíkt á sér oft stað, ef' vatnið er hreint. Yfirhitunin hefur þá verið lítil. Þetta mun það fyrirbrigð’, sem nelnt var flóð áður fyrr og Bunsen íiélt ranglega, að ætti upptök sín utan við pípuna. En sé sápa í vatninu, bregzt varla eða ekki, að iiver dynkurinn reki annan og úr verði gos. Ástæðan er sú, að sápuvatnið hefur yfr- hitnað meir en hreina vatnið, áður en suðan kom upp. Hún varð því að sama skapi kröftugri og olli meira róti á vatninu niðri í hvern- um. Heitt vatn neðan úr pípunni barst ört upp án þess að blandast öðru kaldara, en er það barst upp fyrir miðja pípu, í lágan þrýsting, var það orðið yfirhitað og olli nýjum sprengingum og þannig koll af kolli. Þá fyrst, er heita vatnið að neðan kemst við umrótið hátt ujrjr í pípuria, hal’a sprengingarnár afl á að skvetta vatninu upp í loft, og síðan rekur hver 40—50—60 m skvettan aðra og gosið er kom-.’ð í al- gleyming. Eingöngu yfirhitun getur skýrt þau margvíslegu fyrir- brigði sem gerast í Geysisgosi. Og nú þegar mæling hefur loks leitt í 1 jós, að yfirhitun er undanfari gosa, vona ég, að sú skýring valdi ekki neinum verulegum erfiðleikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.