Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 30
30 NATTURUFRÆÐINGURINN 0 "T J T 10 ! < ' k M 15 ZO 2. mynd. Hitinn i hverþipunni. Skdlin full. (Temperatúre at different deplhs when thc basin is full. Each vertical line indicates tiie tetnperáture values registered during 2 minutes.) Fyrst var liitinn mældur niður í gegnuni hverpípuna með 1 m milli- bíli, tvær mínútur á hverjum stað. Árangurinn sést á 2. mynd. Lóð- réttu strik'n gefa þau hitastig, sem mælirinn sýndi á hverjum stað. Við sjáum, að ofári til er liverpípan full af tiltölulega köldu vatni, en neðan til er liúnn full al' Iieitu vatni. Um miðbikið, þar sem lieita og kalda vatnið mætist, verða hitasveiflurnar sérstaklega miklar, um 20°. Hæsti hiti, sem mældist, var 12fi°. Hvergi varð þess vart, að hitastigið næði suðumarki, en næst því kemst það laust fyrir neðan miðja pípuna. Að mælingunni lokirini var lækkáð á skálinni um ca. 00 cm.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.