Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 38
30 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. nrynd. Hitinn i hvcrpipunni. Skálin full. (Temperature at different depths when tlie basin is full. Eacli vertical line indicates the temperature values registered during 2 minutes.) Fyrst var hitinn mældnr niður í gegnum hverpípuna með I m milli- bili, tvær mínútur á hverjum stað. Árangurinn sést á 2. mynd. Lóð- réttu strik'n gefa þau hitastig, sem mælirinn sýndi á hverjum stað. Við sjáum, að ofan til er hverpípan full af tiltölulega köldu vatni, en neðan til er lninn full af heitu vatni. Um miðbikið, þar sem heita og kalda vatnið mætist, verða hilasveillurnar sérstaklega miklar, um 20°. Hæsti liiti, sem mældist, var 126°. Hvergi varð þess vart, að hitastigið næði suðumarki, en næst því kemst það laust fyrir neðan miðja pípuna. Að mælingunni lokinni var lækkað á skálinni um ca. 00 cm.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.