Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 14
14 NATTURUFRÆBINGURINN Malarstdl i Rauðhálsgryffunni •/. júli I9-/8. TJlIa stúlkan bnirfir ú grdgiýtislwujhtng, fastan i gjallinu. LeirslettUr sjást efst til lurgii. — GuÖm Kj. Ijósm. þau er lausagrjótið með hvössum brúnum eða lítið eitt slævðum og aðeins af jökli. Hnullungarriir í Rauðhól eru alveg sams konar og í holtinu neðan strandlínunnar, hvorir tveggjá rækilega ávalaðir, jn af ýmsum stærðum. Hnullungarnir í hólnum sanna, að hnull- ungadreifin er ekki einskorðuð við lioltið, heldur liggur þaðan á- fram inn undir Iiraunið. Þaðan hlýtur þeim að hafa gosið upp, um leið og hóllinn myndaðist. Ég hef fundið meira en tíu af þess konar steinum í hólnum, nokkra fasta í malarstálinu, en fleiri lausa niðri 1 gryfjunni, þar sem verkamennirnir höfðu skilið þá eftir eins og hvern annan úrgang. Margir þessara steina eru eitthvað á stærð við mannshöfuð, en sumir minni, og hinir stærstu voru svo þungir, að erfitt var einum manni að velta þeim á jafnsléttu. Snemma vors 1941 tók ég fyrst eftir bæði hvíta leirnum og grá- grýtislinullungunum í rauðamölinni, og gætti hnullunganna meir þar, sem þá var verið að grafa, norðan í liólnum, ení nýjasta stál- inu. Enn má þó fljótlega finna nokkra, og leirsins gætir nú mjög víða í gjallbökkunum. Það er mjög eftirtektarvert, að allir þessir aðkomusieinar (xenó- li'.ar) í gjallhólnum virðast komnir mjög grunnt að. Leirinn er, eins og fyrr segir, úr hinu næsta undirlagi hólsins, og hnullungarnir

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.