Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 13
RAUBHÓLL 13 RauðlióU 6. nóv. 19-tS. Horft norÖur, Hvaleyrarholt i baksýn. Malargryfjan er mcð tveimur stöllum. Sjdvarsandurirín, i heðri stallinum, er mcrktur svbrtum dilum og x þar, scm mcsl var af skeljum. Hvort tveggja hlýtur að vera ættað úr undirlagi hólsins og liafa kastazt upp í gosiriu, sem myndaði hólinn. Það er ætlun mín, að leirinn, sem upp hefur kastazt, sé að upp- runa sjávarhotnsleir og samur leirnum í gryfjubotninum. En talsvert hel'ur lrann þá breytzt í eldganginum, orðið hvítur eins og krít og harðnað nokkuð, hnoðast nú ekki, en molnar. Víða í malarstálinu, bæði Iiátt og lá't, má sjá um lineiastóra köggla af þessum leir og sums staðar á stærð við mannshöfuð. En yfirleitt eru þeir óreglulega lagaðir, eins og þeir liafi upphaflega verið linirog klemmzt í giuf- um gosgrýtisins. ¦ Grágrýtishnullungar sjást aftur á móti hvergi í und'rlagi hóls- ins, og því hljóta hriullungarnir uppi í Iiólnum að vera komnir nokkru dýpra að en gryfjan nær. En í Hvaleyrarholti l'ast norðan v'ð hraunið, sem Rauðhóll stendur í, er mikið af alveg sams konar steinum. Holtið er alh úr grágrýti og stráð lausagrjóti úr sömu berg- tegund. Þetta lausagrjót er allt brimsorfnir hnulhmgar upp í h. u. b. 30 m hæð y. s. En í þeirri hæð hggur glöggur hriullungakambur. Þar eru elstu si;ívarmörk, seunilega frá ísaldarlokum, og Eyrir ol'an

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.