Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 21
RAUÐHÓLL 13 Rauðhóll 6. nóv. 1948. Horft norður, Hvaleyrarholt i baksýn. Malargryfjan er með tveimur stölhun. Sjnvarsandurinn, i neðri stallinum, er mcrktur svörtum dilum og x par, sem mest var af skeljúm. Hvort tveggja hlýtur að vera ættað úr undirlagi hólsins og liafa kastazt upp í gosinu, sem myndaði hólinn. Það er ætlun mín, að leirinn, sem upp hefur kastazt, sé að upp- runa sjávarbotnsleir og samur le.rnum í gryfjubotninum. En talsvert hefur liann þá breytzt í eldganginum, orðið hvítur eins og krít og harðnað nokkuð, hnoðast nú ekki, en molnar. Víða í malarstálinu, bæði Iiátt og lágt, má sjá um hnefastóra köggla af þessum leir og sums slaðar á stærð við mannshöfuð. En yfirleitt eru þeir óreglulega lagaðir, eins og jieir hafi upphaflega verið linir og klemmzt í gluf- um gosgrýtisins. Grágrýtishnullungar sjást aftur á mófci hvergi í undirlagi hóls- ins, og því hljóta hnullungarnir uppi í hólnum að vera komnir nokkru dýpra að en gryfjan nær. En í Hvaleyrarholti fast norðan við hraunið, sem Rauðhóll stendur í, er ntikið af alveg sams konar steinum. Holtið er allt úr grágrýti og stráð lausagrjóti úr sömu berg- tegund. Þetta lausagrjót er allt brimsorfnir hnullungar upp í h. u. b. 30 m hæð y. s. En í þeirri hæð liggur glöggur hnullungakamlnir. Þar eru elstu sjávarmörk, sennilega frá ísaldarlokum, og fyrir ofan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.