Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 45
NY AfiFERÐ Vlfi AfiGREININGU SILDARKYNJA 45 2. Seiði vor- og sumargotssílda þroskast á mismunandi tíma árs, þegar vaxtarskilyrði eru ólík. Má ætla, að þetta lýsi sér í innri bygg- ingu kvarnarinnar. Vorgotssíldarkvarnir ættu þannig að bera merki þess í miðju, að þær byrja að myndast á mesta vaxtartímabili ársins, þegar hvíti sumarhringurinn myndast. Kvörn sumargotssíldar byrjar 3. niynd. — Kvörn úr norskri vorgotssild, q , 24 cm, veiddri viö NorÖur-Npreg 9. 10. 1948. ? vetmrhringár. Gísli Gestsson Ijósm. aftur á móti að vaxa seinni part sumars, þegar gegnsærri vetrarhring- urinn myndast. Til rannsóknar á þessum atriðum var kvörnum úr Hvalfjai'ðai-- síld safnað í febrúar 1948, og kom í ljós, að miðja kvarnanna var mjög ólík að útliti og sýndi einmitt þann mun, sem að ofan greinir. Myndirnar, sem fylgja þessu greinarkorni, gefa glögga hugmynd um þau einkenni, sem um ræðir. Frá fyrsta aldursári hafa sumar kvarnir alveg heila hvíta miðju, en aðrar gegnsærri miðpunkt, sem kemur fram sem hola í miðju kvarnarinnar. Eins og sést af mynd. unum, hverf'ur þessi mismunur ekki, þött síldin eldist. Eftir er að rannsaka á umfangsmeiri gögnum, live breytileg þessi einkenni eru innan livors stofns. En til þess að fá til samanburðar 2. mynd. — o. Kvörn úr vorgptsSild, 14.5 cni, veiddri i HvalfirOt 16. 10. 194S. 2 vetrar- hringar. — b. Kvörn úr sumargotsslld, 16.5 cm, veiddri i Hvalfirði 16. 10. 1948. 2 x/etrar- hringar. — c. Kvörn úr vorgotssild, 9 , 26 cm, veiddri i HvalfirÖi 27. 2. 1948. } vetrar- hringar. — d. Kvörn úr sutnargptssUd, 3 , 55 cin, veiddri i HvalfirÖi 27. 2. 1948. 11 vt'tr/irltringar. — Gisli Gestsson Ijósni,

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.