Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 53
NÝ AÐFERÐ VIÐ AÐGREININGU SÍLDARKYNJA
45
2. Seiði vor- og sumargotssílda þroskast á mismunandi tíma árs,
þegar vaxtarskilyrði eru ólík. Má ætla, að þetta lýsi sér í innri bygg-
ingu kvarnarinnar. Vorgotssíldarkvarnir ættu þannig að bera merki
þess í miðju, að þær byrja að myndast á mesta vaxtartímabili ársins,
þegar hvíti sumarhringurinn myndast. Kvörn sumargotssíldar byrjar
5. tnviid. — Kvörn úr norskri vorgotssild, 9 , 24 cm, veiddri
við Nnrður-Noreg i>. 10. 194S. 3 vctrarhringdr.
Gisli Gestsson Ijósm.
aftur á móti að vaxa seinni part sumars, þegar gegnsærri vetrarhring-
urinn myndast.
Til rannsóknar á þessum atriðum var kvörnum úr Hvalfjarðar-
síld safnað í febrúar 1948, og kom í ljós, að miðja kvarnanna var
mjög ólík að útliti og sýndi einmitt þann mun, sem að ofan greinir.
Myndirnar, sem fylgja j>essu greinarkorni, gefa glögga hugmynd
um þau einkenni, sem um ræðir. Frá l’yrsta aldursári liafa sumar
kvarnir alveg lieila livíta miðju, en aðrar gegnsærri miðpunkt, sem
kemur fram sem hola í miðju kvarnarinnar. Eins og sést af mynd-
unum, liverfur jiessi mismunur ekki, |>ótt síldin eldist.
F.l'tir er að rannsaka á umfangsmeiri gögnum, hve breytileg Jiessi
einkenni eru innan hvors stofns. En til j>ess að fá til samanbnrðar
2. tnynd. — /1. Kviirn úr vorgotssild, 14.5 ctn, veiddri i Hvalfirði 16. 10. 1948. 2 vetrar-
hringar. — b. Kvörn úr sumargotssild, 16.5 cm, veiddri i Hvalfirði 16. 10. 1948. 2 vctrar-
hringar. — r. Kvörn 1 'ir vorgotssild, 9,26 ctn, veiddri i Hvalfirði 27. 2. 1948. 5 vetrar-
liringar. — d. Kvörn úr sumargotssild, g , 15 cm, vciddri i Hvalfirði 27. 2. 1948. 11
vctrarhringar. — Gisli Gestsson Ijóstn,