Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 31
HITAMÆLINGAR í GEYSI 31 130- /Zó- (Bo! li\rxg point) I //O /oo 4 9o So- °C ^b .5 > í /fi # n /5-24- /5sz /froo. ? inynd. Hitinn i 10 m dýpi. Yfirborðlð lcekkað. (Temperature at 10 m dept llie water level is 60 cm below its highest stand. Eaeh verticat Une indieates Ih of temperature registered during 2 minutes.) 1T* Q. i u wlien range Vatnið tók brátt að ókyrrast; og skömmu eftir að yfirborðið hai'ði verið iækkað, kom smágos, sem kastaði aðe'ns litlu af vatni út úr skálinni, svo að yfirborðið stóð jafnhátt eftir gosið og fyrir það. Þegar kyrrð var komin á aftur, var mælinum sökkt 10 m und'r yfir- borðið og stöðugt Eylgzt með hitastiginu á þessum stað. 8. mynd gefur hugmynd um niðurstöðu mælinganna. Tímanum var skipt í tveggja mínútna tímabil, og lóðréttu strikm gefa tii kynna þau hita- stig, sem mælirinn sýnir á þessum tímabilum. Hitasveiflurnar ern nú minni en á meðan skáljn var full, aðeins um 10°, en það er ef- laust vegna þess, að nú er vatnið í efri hluta pípunnar heitara en áður. Fyrsta smágosið, eftir að lækkað var á skálinni, varð kl. 15,10

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.