Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 39
HITAMÆLINCAR í GEVSI 31 ? mynd. Hitinn i 10 m dýpi. YfirborðiÖ Urkkað. (Temperature at 10 m depth tuhen tlic water level is 60 cm below its highest stand. Each vertical line indicates the range of temperature registered during 2 minutes.) Vatnið tók brátt að ókyrrast; og skömmu eftir að yfirborðið hafði verið lækkað, kom smágos, sem kastaði aðe'ns litlu af vatni út úr skálinni, svo að yfirborðið stóð jafnhátt ef’tir gosið og fyrir það. Þegar kyrrð var komin á aftur, var mælinum sökkt 10 m und'r yfir- borðið og stöðugt fyly/.t með hitastiginu á þessum stað. 3. mynd gefur hugmynd um niðurstöðu mælinganna. Tímanum var skipt í tveggja mínútna tímabil, og lóðréttu strikhi gefa til kynna þau hita- stig, sem mælirinn sýnir á þessuín tímábilum. Hitasveiflurnar eru nú minni en ;í meðan skál'n var full, aðeins um 10°, en það er el- laust vegna þess, að nú er vatnið í el’ri hluta pípunnar heitara en áður. Fyrsta smágosið, eftir að lækkað var á skálinni, varð kl. 15,10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.