Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 39

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 39
HITAMÆLINCAR í GEVSI 31 ? mynd. Hitinn i 10 m dýpi. YfirborðiÖ Urkkað. (Temperature at 10 m depth tuhen tlic water level is 60 cm below its highest stand. Each vertical line indicates the range of temperature registered during 2 minutes.) Vatnið tók brátt að ókyrrast; og skömmu eftir að yfirborðið hafði verið lækkað, kom smágos, sem kastaði aðe'ns litlu af vatni út úr skálinni, svo að yfirborðið stóð jafnhátt ef’tir gosið og fyrir það. Þegar kyrrð var komin á aftur, var mælinum sökkt 10 m und'r yfir- borðið og stöðugt fyly/.t með hitastiginu á þessum stað. 3. mynd gefur hugmynd um niðurstöðu mælinganna. Tímanum var skipt í tveggja mínútna tímabil, og lóðréttu strikhi gefa til kynna þau hita- stig, sem mælirinn sýnir á þessuín tímábilum. Hitasveiflurnar eru nú minni en ;í meðan skál'n var full, aðeins um 10°, en það er el- laust vegna þess, að nú er vatnið í el’ri hluta pípunnar heitara en áður. Fyrsta smágosið, eftir að lækkað var á skálinni, varð kl. 15,10

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.