Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 43
NÝ ABFERÐ VIÐ ADGREININGU SÍLDARK.YNJA 48 FEfí. 1947 16 cm. 1. mynd. SteerÖartlreifing Faxaflóasíldar, þegar lu'in ihyndar fyrsta vetrarhring i hrcistri. Útreihnað eftir hreistursnurlinguin. að vera meiri en lijá vorgotssíld, sem myndar liringinn strax á fyrsta vetri eftir klakið. Hreistursmælingar,* sem Sigurleifur Vagnsson hefur framkvæmt á Faxaflóasíld og Hvalfjarðarsíld og ég hef fengið til atliugunar, sýna, að þessi munur getur komið fram, eins og sést á 1. mynd. Línurit þetta sýnir stærð síldarinnar, þegar liún myndar fyrsta vetrarhringinn. Línuritið hefur tvo toppa og gæti sá, er liggur um 10.5 cm, svarað til vorgotssildar, en sá, er íiggur um 12.5 cm, til sumargotssíldar. En það er auðsætt af línurit'nu, að munurinn verður ekki notað- ur til aðgreiningar á stofnunum, því að stærðardreifingin er svo ixxik.il, að línuritin grípa hvort inn á annað, nema blátopparnir. Þá var leitað að öðru einkenni, er hægt væri að nota við aðgrein- ingu stofnanna. Athyglinni var strax beint að kvörnum síldarinnar af eftirfarandi ástæðum: 1. Hreistrið byrjar ekki að myndast fyrr en að lirfuskeiðinu loknu, þegar síldin er um 4 cm að lengd. Kvörnin myndast aftur á mÖti þegar á lirfuskeiði. * Deiklarstjóia Fiskideildar, Árna Friðrikssyni, niag. scient., vil ég þakka fyrir leyfi til að' atlmga gögn varðandi tireistursmælingar.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.