Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1949, Blaðsíða 51
N Ý AÐFERfi VIÐ AÐGREININGU SÍLDARKYNJA 43 1. inynd. Stœrðardrcifing Faxaflóasildar, þcgar liiin myndar fyista vetrarhring I hrcistri. Útreiknað eftir lireistursmœlingu m. að vera meiri en hjá vorgoissíld, seni inyndar hringinn strax á fyrsta vetri ef'tir klakið. Hreistursmælingar,* sem Sigurleifur Vagnsson liefur framkvæmt á Faxaflóasíld og Hvalf jarðarsíld og ég hef fengið til athugunar, sýna, að Jiessi munur getur komið fram, eins og sést á 1. mynd. Línurit þetta sýnir stærð síldarinnar, þegar hún myndar fyrsta vetrarhringinn. Línuritið hefur tvo toppa og gæti sá, er liggur um 10.5 cm, svarað til vorgotssíldar, en sá, er liggur um 12.5 cm, til sumargotssíldar. En Jiað er auðsætt af línurit nu, að munurinn verður ekki notað- ur til aðgreiningar á stofnunum, jrví að stærðardreifingin er svo mikil, að línuritin grípa hvort inn á annað, nema bfátopparnir. Þá var leitað að öðru einkenni, er hægt væri að nota við aðgrein- ingu stofnanna. Athyglinni var strax beint að kvörnum síldarinnar af eftirfarandi ástæðum: I. Hreistrið byrjar ekki að myndast fyrr en að lirfuskeiðinu loknu, Jregar síldin er um 4 cm að lengd. Kvörnin myndast aftur á móti þegar á lirfuskeiði. * Deildarstjóra I’iskideildar, Árna Friðrikssyni, mag. scient., vil ég þakka fyrir leyfi til að atlniga gögn varðandi hreistursinælingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.