Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 51

Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 51
N Ý AÐFERfi VIÐ AÐGREININGU SÍLDARKYNJA 43 1. inynd. Stœrðardrcifing Faxaflóasildar, þcgar liiin myndar fyista vetrarhring I hrcistri. Útreiknað eftir lireistursmœlingu m. að vera meiri en hjá vorgoissíld, seni inyndar hringinn strax á fyrsta vetri ef'tir klakið. Hreistursmælingar,* sem Sigurleifur Vagnsson liefur framkvæmt á Faxaflóasíld og Hvalf jarðarsíld og ég hef fengið til athugunar, sýna, að Jiessi munur getur komið fram, eins og sést á 1. mynd. Línurit þetta sýnir stærð síldarinnar, þegar hún myndar fyrsta vetrarhringinn. Línuritið hefur tvo toppa og gæti sá, er liggur um 10.5 cm, svarað til vorgotssíldar, en sá, er liggur um 12.5 cm, til sumargotssíldar. En Jiað er auðsætt af línurit nu, að munurinn verður ekki notað- ur til aðgreiningar á stofnunum, jrví að stærðardreifingin er svo mikil, að línuritin grípa hvort inn á annað, nema bfátopparnir. Þá var leitað að öðru einkenni, er hægt væri að nota við aðgrein- ingu stofnanna. Athyglinni var strax beint að kvörnum síldarinnar af eftirfarandi ástæðum: I. Hreistrið byrjar ekki að myndast fyrr en að lirfuskeiðinu loknu, Jregar síldin er um 4 cm að lengd. Kvörnin myndast aftur á móti þegar á lirfuskeiði. * Deildarstjóra I’iskideildar, Árna Friðrikssyni, mag. scient., vil ég þakka fyrir leyfi til að atlniga gögn varðandi hreistursinælingar.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.