Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1949, Blaðsíða 7
KÁRI SIGURJÓNSSON Kári Sigurjónsson allir, náttúrufræðingar, sem um Tjörnes fóru, eftir að Kári kom til vits og ára, hafi notið leiðbeininga hans um skeljalögin. Auðvitað nam hann um leið af náttúrufræðingunum, en athyglisgáfa hans var óvenju mikil, og löngunin til að skilja til hlítar hinar fróðlegu jarð- myndanir nessins var rík. Ég hef fáa eða enga þekkt, sem fögnuðu meir en' Kári yfir að finna eitthvað nýtt í náttúrunnar ríki, þótt ekki væri nema ný skel á nýjum stað. Og svo kom, að engir munu hafa verið honum fróðari um plíósenar lindýrategundir íslands, síðan

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.