Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 15

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 15
KÁRl SIGURJÓNSSON 7 Kári S igurjónsson allir, náttúrufræðingar, sem um Tjörnes fóru, eftir að Kári kom til vits og ára, hafi notið leiðbeininga hans um skeljalögin. Auðvitað nam hann urri leið af náttúrufræðingunum, en athyglisgáfa hans var óvenju mikil, og löngunin til að skilja til hiítar hinar fróðlegu jarð- myndanir nessins var rík. Eg hef fáa eða enga þekkt, sem fögnuðu meir en' Kári yfir að finna eitthvað nýtt í náttúrunnar ríki, þótt ekki væri nema ný skel á nýjum stað. Og svo kom, að engir munu hafa verið honum fróðari um plíósenar lindýrategundir íslands, síðan

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.