Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 22

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 22
14 NÁTTÚRUFRÆÖINGURINN Mnlar.sUil i Rauðhólsgryfjunni •/. júli 1948. T.illa slúlkan bendir á grágrýlishniillung, faslan i gjallinu. Leirslettur sjáist efsl til hœgri. — Guðm Kj. Ijósm. þau er lausagrjótið með hvössum brúnum eða lítið citt slævðum og aðeins ai jökli. Hnullungapriir í Rauðhól eru alveg sams konar og í holtinu neðan strandlínunnár, hvorir tveggja rækilega ávalaðir, jn a£ ýmsum stærðum. Hnullungarnir í hólnum sanna, að linull- ungadreifin er ekki einskorðuð við lioltið, heldur liggur þaðan á- fram inn undir hraunið. Þaðan hlýtur þeim að hafa gosið upp, urn leið og lióllinn myndaðist. Eg hef fundið meira en tíu al jjess konar steinum í liólnum, nokkra fasta í malarstálinu, en fleiri lausa niðri í gryfjunni, þar sem verkamennirnir höfðu skilið þá eftir eins og hvern annan.úrgang. Margir þessara steina eru eitthvað á stærð við mannshöfuð, en sumir minni, og hinir stærstu voru svo þungír, að erfitt var einum manni að velta þeim á jafnsléttu. Snemma vors 1941 tók ég fyrst eftir bæði hvíta leirnum og grá- grýtishnullungunum í rauðamölinni, og gætti hnullunganna meir jrar, sem þá var verið að grafa, norðan í. hólnum, en í nýjasta stál- inu. Enn má þó fljótlega finna nokkra, og leirsins gætir nú mjög víða í gjallbökkunum. Það er mjög eftirtektarvert, að allir þessir aðkomusteinar (xenó- lí'.ar) í gjallhólnum virðast komnir mjög grunnt að. Leirinn er, eins og fyrr segir, úr liinu næsta undirlagi hólsins, og hnullungarnir

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.