Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 18
10 NÁ TTÚ RU FRÆÐ1N G U RIN N nýir hraunslraumar gfgahrúgum þcssum og bræðá þær. Smáir hraunkatlar, glcraðir að utan, byggðir úr þuniium liraunlögum og iiraunklessum, cru algengir kringum I.a-kjarbotua, narri Rcvkjavík, og fjöltli af gjallhrúgum og hrauiikötlum cr víða við Mývatn <>g í Laxnrdal. Hjá Garði í Aðalrcykjadal cr fjölcli af slíkum örsmáum gjall- gígum ... Hvcrgi á Islaudi cr aiinar eins urmull af smágígum cins og á liinu forna F.ldgjáilirauni á Landlnoti ... Hraunið licfir líklega ... runnið ylir vatn cða Ijörð. Yngri jarðíræðingur, íslenzkur, CJuðinundur (k 13;írðarson, skýrit myndun gervigíga nokkurn veginn á sama Iiátt (Agrip af jarðfræði, 3. útg., hls. 110); Gcrvigígar (aukagígar eða „hornito") myndast þar, scm itraun rcnmir yfir votlcndi. Vatnið breytisl í gufu og ryður sér op upp úr hrauninu, er líkist smágfg. — Sé hraunið þykkt-og gufuorkan mikil og langa', spennir luin hraunlcðjuna upp, svo að þar tekur að gjósa og myndast gjallhrúga umhverfis uppgönguna. I’essa skýringu á myndun gervigíga hala nú flestir þeir íslending- ar, sem eitthvað hafa kynnzt jarðfræði, num'ð al bókum eða í skól- um, og lelja má, að hún sé almennt viðurkennd hér á landi. Ekki hef ég enn komizt til að ganga úr sku .ga um, livort Þorvaldur Tlior- oddsen er höfundur þessarar skýringar eða hefur hana eftir eldri jarðfræðingum, útlendum. En víst er um j)að, að h'n íslenzka skoðun á myndun gervigíga á nú ekki upp á pallborðið meðal erlendra vís- indamanna. Ég hef hvergi séð á hana minnzt í ritum þeirra. Vel kann þó svo að vera í ritum, sem ég hef ekki náð til. En t. d. F. von Wolff,1 K. Sapper,2 3 A. R'ttmann8 og C. A. Cotton,4 5 sem allir eru úr hópi hinna merkustu rithöfunda unf jarðeldafræð , geta hennar að engu í höluðritum sínum um þau efni. Að vísu ræða jreir unt liornitosp en telja þá hafa myndazt við sinágos, aðeins upp úr hrauninu sjálfu, meðan j);ið var að rertna, og trtta jtví bersýnilega ekki, að vatn í undirlagi hraunsins eigi Jtar nókkurn hlut að máli. Hin almenna skoðun hér á landi styðst aftur á móti við Jtað, að flestallir |)cir hraunkatlar og gjallhólar, sem hér lial'a verið skýrðir sem hornit.os eða gervigígar, eru á slíkum stöðum, að landslag bendir eindregið til, að þar hafi Itraun runnið út á votlendi eða í vatn. 1. Der Yulkanismus, 1. Bd. Allgem. Teil, Stuttgart 1914. 2. Vulkankunde, Stuttg. 1927. 3. Vulkane und ihre Tdtigkeit, Stuttg. 193G. 4. Volcanoes as Latidscape Forms, New-Zealand 1914. 5. Homito cr spænskt orð og merkir upphaflega (lítinn) ofn.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.