Náttúrufræðingurinn - 1949, Side 14
Kári Sigurjónsson
Fáein minningarorð
!: i
Þessi merkismaður andaðist að heimili sínu, Hallbjarnarstöðum
;í Tjörnesi í Suffur-I* ngeyjarsýslu, laust fyrir miðnætti miðvikudag-
inn 19. janúar 1949. Kári er fæddur aff Kvíslarhóli á Tjiirnesi 2.
marz 1875 og var því tæplega 74 ára, er hann lézt. Að Kára standa
merkar ættir. Sigurjón faffir hans var Halldórsson Gottskálkssonar,
hreppstjóra ;í Fjöllum í Kelduliverfi, Pálssonar Magnússonar. Páll
Magnússon var fæddur að Hólum í Hjaltadal I7S0. Var Magnús
Eiríksson, þá bryti að Hólum. Fluttist hann úr Fljótum vestan austur
að Fagranesi á Langanesi um 1740. Eiríkur faðir Magnúsar var Pét-
ursson, Eiríkssonar. Bjó Eiríkur eldri að Gautastöðum í Stíflu. Bróð-
ir Péturs E'ríkssonar mun hafa verið Þorsteinn Eiríksson á Stóra-
brekku í Fljótum, er Stórabrekkuætt er frá talin. Af henni er dr.
Helgi Pjeturss. Móðir Kára var Dórothea Jensdóttir, bónda á
Ingjaldsstöðum í Bárðardal, Nikulássonar Buchs, en þá ætt má rekja
til Björns Thorlaciusar, kaupmanns á Húsavík í lok 18. aldar, Hall-
dórssonar b skups á. Hólum Brynjólfssonar (1746—1752).
K;íri reisti bú á Hallbjarnarstöðum 1904 og bjó þar alla sína ævi.
Hann nam bókbandsiðn ungur og stundaði j)að verk með búskapn-
um alla tíð. í héraði var Kára treyst til ýmissa trúnaðarstarfa. Var
hann t. d. sýslunelndarmaður frá 1912, hreppstjóri írá 1924, er
Tjörneshreppur var skilinn frá Reykjahreppi, landskjörinn sat hann
á aukaþinginu 1933, og í milliþinganefnd í launamálum átti hann
sæti 1934.
Síðan Eggert Ólafsson gat í Enarrationibus, fyrstur allra, skelj-
anna á Hallbjarnarstaðakambi, hefur jalnt innlendum sem útlend-
um náttúrufræðingum orðið tíðförult um Kambinn og Tjörnes-
bakka. Flestir munu Jró hafa skoðað Jressar elztu sjávarmyndanir ís-
lands í tíð Kára á Hallbjarnarstöðum. Og ég held, að flestir, ef ekki