Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 26

Náttúrufræðingurinn - 1949, Page 26
18 N ÁTT Ú RUFRÆfi 1N G U R TN N 5 N (í rágrý tisgrun n u rinn stráður grettistöku m Sjávarsandur Hraun og hólkjarninn éWM- Gjall Snið frd suðri til nnrðurs gegnum Rauðhól (óskertan af malarndmi) og nrrstu jarðlög 3. í ísaldarlokin, sennilega fyrir fullum tíu þúsundum ára, bráðn- aði jökullinn. En grágrýtisklappirnar bera minjar lians æ síðan. Þær eru allar rispaðar í stefnu til norðvesturs, út á Faxaflóa, og víða þaktar jökulruðningi, j). e. leir og grjóti, sem jökullinn ýtti eða bar fram í botnlagi sínu. 4. Um jrær mundir, er jöklarnir bráðnuðu, hækkaði í sjónum, og tiltölulega skömmu eftir að Hvaleyrarholt varð örísa, dýpkaði svo á því, að aðeins örmjótt eiði tengdi það við Ásfjall og meginlandið. En síðan tók landið aftur að rísa úr sjó. Svo langt upp, sem sjór náði til, skolaðist leirinn burt úr jökulruðningnum og barst lil hafs. En stórgrýtið lá eftir, velktist þó í briminu og varð að lábörðum hnull- ungum, sem sums staðar hafa kastazt upp í kafnba, er sýna, að Jaar hefur sjávarborðið legið um liríð. Gleggstur er efsti hnullunga- kamburinn, um 30 m yfir nú.verandi sjávarmáli, í suðurhalla holts- ins (sjá teikn.), en norðan í holtinu hefur brimið klappað hjalla í fast berg í sömu hæð. Meðán sjávarborðið lá enn hátt uppi í brekk- um holtsins og öldurnar jaógu af javí jökulleirinn, settist til gráleit eðja ;í sjávarbotninn sunnan undir javí og fal Imullungalag eða -kamb, sem j>ar hal'ði áður myndazt (að öllum líkindum meðan sjór

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.