Náttúrufræðingurinn - 1949, Qupperneq 27
RAyÐHÓLL
19
var að hækka og yfirborð hans svipað eða litlu hærra núv. sjávar-
máli). Síðar, við lægri sjávarstöðu, varð botnsetið aðallega sandur.
Á sandbotninunr lifðu jrær tegundir sjódýra, sem enn eru algengar
á sams konar botni í Faxaflóa. Enn lækkaði sjávarborðið a. m. k.
niður að núv. sjávarrriáli, og sunnan undir Hvaleyrarholti kom upp
marflöt sandströnd eða leira.
5. Þá verður eldgos í Reykjanesfjallgarði eða fram með hlíðum
hans, og lrraun rennur þaðan niður á sjávarsandana við Hvaleyrar-
holt. Þar verða fyrir því mjög laus og tiltölulega létt jarðlög: ægis-
sandur á yfirborði, en leireðja undir. Hraunið er þyrigra í sér, og á
einum stað eða fleirum sekkur Jrað í eðjuna og fleygast undir liana
eftir grágrýtisklöppinni í botninum. Á þeirri leið lykur það urn
leirflikki og grágrýtishnullunga og ber hvort tveggja áfram með sér.
Jarðvatnið uppi yfir hraunfleygnum hitnár langt upp fyrir venjulegt
suðumark. Af þeirri hitnun verða sprengingar, og leir og sandur
tætist sundur. Hraunkvikan sprengir sér rás upp úr þessum jarðlög-
um og gýs ]>ar upp. í því gosi, sem aðeins er gervigos, hleðst Rauð-
hóll upp. Þegar hann er nær fullmyndaður, l'læðir hraunið áfrarn
yfir alla leiruna, lykur um hólinn á alla vegu og rennur áfranr út
í sjó. Hið lausa og létta undirlag Jress svignar niður undan Jrykkustu
liraunmúgunum, en gúlpar upp Jtar, sem hraunið er þynnra, og
veldur Jretta ef til vill nokkru um mishæðir, sem þarna eru í
hrauninu.
6. Síðan hraunið, sem Rauðhóll stendur í, rann og storknaði,
hefur sjórinn brotið ])að þar, sem hann náði til, og myndað Jtver-
hníptan stall við sjávarmál, um 1 krn nörðvéstur af Rauðhól. Annað
hraun, sem nú er nefnt Bruni í heild, en nyrzti hluti Jress Kapellu-
hraun, rann þarna út í sjó á fyrstu öldum íslands byggðar eða a. m.
k. ekki síðar (kallað Nýjahraun í Kjalnesinga sögu). Það breiddist
yl'ir suður- og vesturhluta eldra hraunsins, en náði ekki Rauðhól,
féll fram af sjávarberginu og myndaði þar fram af dálítinn tanga í
sjó út (innan við Straum). Enn lrefur sjórinn rnjög lítið brotið af
Jtessu yngra hrauni og engan stall grafið í Jrað. Sjávarbérgið í eldra
hrauninu er að vísu lágt, en Jró nógti hátt til að sanna, að aldurs-
munur hraunanna er mjög mikill og eldra hraunið — með Rauðhól
— hefur runn'ð a. m. k. fáeinum þúsundum ára l’yrir landnámsöld.