Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 50
Hermann Einarsson: Ný aðferð við aðgreiningu síldarkynja Tvær aðferðir hafa aðallega verið jiotaðar \ ið aðgreiningu mis- munandi síldarkynja, þ. e. a. Kynþroskaákvörðun, sem mæld hefur verið í stigum, el’tir sjón- mati. b. Hryggjarliðatalningar og talningar á öðruni einkennum, svo sem kjölhreistri og fjölda uggageisla. Venjulega eru báðar aðferðirnar notaðar jafnhl ða, og eru þær einna áreiðanlegastar, þegar rannsókn er gerð á hrygnandi stofni og kynþroskinn er næsta öruggt tákn um síldarkynið, sem um ræðir. Þegar öðruvísi stendur á, koma þessar aðferðir ekki að haldi og geta jafnvel verið algerlega villandi. Sem dæmi slíks má telja: 1. Á kræðu verður ekki gerður greinarmunur á kynþroska, og er henni oft skipt eftir stærðarflokkum. En stærðardreifing mismun- andi gotstofna gétur einnig verið svo lík, að þessari skiptingu verður ekki við kom'ð. 2. Smásíld, sem aldrei hefur hrygnt, er ekki hægt að skipa í got- stofna samkvæmt kynjnoskaákvörðun, og í |n í tilfelli eru hryggjar- liðatalningar einar næsta ónákvæmt einkenni stofnsins. 3. Seinni hluta sumars hefur reynzt mjög erfitt að skera úr um, livort síld tillieyri vorgots- eða sumargotsstofni, þar eð munurinn á stigi III og VlII-er liaria tvíræður á þessum tíma árs. Rannsókn hefur nú verið gerð á því, bvort finna mætti aðrar að- ferðir til jress að aðgreina ]rá tvo gotstofna, sem hrygna við suður- og suðvesturströnd Islands, ]r. e. vorgots- og sumargotssíld. Fyrst var sá möguleiki athugaður, hvort hægt væri að nota hreist- ursmælingar í þessu skyni. Þar eð sumargotssíld myndar ekki að jafnaði neinn vetrarhring í hreistri sínu, veturinn eftir að hún klekst úr eggi, ætti hreistursvöxturinn frá. miðju og að fyrsta vetrarhring

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.