Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 66

Náttúrufræðingurinn - 1949, Síða 66
Ultima Tlniile er hin síðasta bók Vilhjálms Stefánssonar, er komið hefur út á íslenzku. Hún fjallar um sögu- leg efni, er öl 1 varða ísland að meira eða minna leyti. Er bæði skemmtileg og fróðleg. Verð helt kr. 40.00. ib. kr. 50.00. Til Heklu, endurminningar frá íslandsferð, eftir hinn þekkta skopteiknara og kímnisagnahöfund með- al Svía, Albert Engström. Skemmtilegri ferða- sögu frá Islandi getur ekki, né lieldur sannari, því að höfundur gagnrýnir ekki annað en það, sem ástæða var til. Verð heft kr. 35.00, innb. kr. 45.00. Iðnsaga Islands, ritstjóri Guðrn. Finnbogason. — Tvö stór bindi með f jölda mynda. Hefur inni að halda merki- legan menningarsögulegan fróðleik, ekki aðeins fyrir iðnaðarmenn, heldur alla þá, er fróðleik unna. Verð, bæði bindin heft kr. 100.00, ib. kr. 140.00. Um þvert €*rænlanel, eftir Vigfús Sigurðsson grænlandsfara. Með kortum og myndurn. Hef't kr. 50.00, rexinband kr. 65.00, skinnband 80.00. Ársaell Árnason Bankastrœti 9, Reykjavík PRENTSMIÐ.TAN HOLAR H• F

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.