Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 3

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 3
Sigurður Pétursson: Vírusarnir og frumgróður jarðarinnar Spurningin um það, hvernig lífið hófst hér á jörðunni, hefur stöð- ugt sótt á hinn viti borna mann, Homo sapiens. Frumstæðir villimenn og hámenntaðir heimspekingar hafa glímt við liana, hver á sina vísu, og borið fram hinar margvíslegustu kenningar, en spurningunni er þó ennþá ósvarað. Einfaldasta svarið hefur alla tið verið það, að lifið hafi kviknað fyrir tilverknað æðri máttarvalda, það hafi verið skapað af guði í eitt skipti fyrir öll. Af slíkum sköpunarsögum eru til margar útgáfur, og má segja, að meiri hluti mannkynsins geri sig ánægðan með þær. En það eru aðrir, sem ekki hafa látið sér þetta einfalda svar nægja, jieir gera sig ekki ánægða með yfirnáttúrlegar skýringar, og þeir eru ekki í rónni fyrr en þeir hafa gert sér einhverja skynsamlega grein fyrir rás viðburðanna. En það vill alltaf vanta nokkra hlekki í orsaka- keðjuna, og á meðan svo er, þá er keðjan haldlaus. Til er kenning um það, að lífið hafi borizt frá öðrum hnöttum, al- frjóviskenningin. En ekkert hjálpar það, þó að slíkir flutningar sönn- uðust, því að á einhvern hátt yrði lífið að hafa byrjað á þessum framandi stjörnum, og spurningin um upphaf þess væri jafn óleyst og áður. Það verður ekki framhjá því gengið, að lífið hefur kvikn- að hér á jörðinni, eða á öðrum álíka hnetti. En á hvern hátt, það er spurningin. Generatio aequivoca. Kenningin um sjálfskviknun lifsins, eða sjálfsköpun, „generatio aequivoca11. er ævagömul. Hún hefur oftar en einu sinni verið kveð- in niður, en hún skýtur alltaf upp kollinum á ný. Það var einu sinni trú manna, að maðkar kviknuðu í kjöti. En það reyndist nú ekki vera tilfellið, það sannaði ítalski læknirinn Francesco Redi þegar á 17. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.