Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 50

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 50
190 NÁTT0RUFRÆÐINGURINN FYLGIBLAÐ II. INafngreiningarcyðublað. (Sýnishorn). SvœSi I. Tré nr. 9. Einkennis- númer B. pubescens B. concinna B. coriacea B. tortuosa i. + + + 2. + 3. + + + 4. + + 5. + + 6. + + 7. + + + 8. + + 9. + -t- + 10. + 11. + 12. + 13. + + 14. + + 15. + + 16. + 17. + 18. + + + 19. + + 20. + 21. + + 22. + + 23. + + + 24. + + Alls 20 5 7 15 Næfurlitur silfurgrár með rauðlitum blæ. Tréð einstofna og stofninn nokkuð beinn, nema litil beygja neðst á honum. Hæð trésins 8,25 m. — Þessi einkenni ásamt hinum mikla plúsafjölda gera, að þetta tré ákvarðast skilyrðislaust B. pubescens. sýnishorna er sú, að öll eru þau tekin af stórum trjám í grisjuðum skógi. Þegar gengið er um Hallormsstaðarskóg, er það eftirtektarvert, að yfirgnæfandi meirihluti trjánna í lítt eða ógrisjuðum skógi eru lágvaxin og kræklótt með dökkgráum næfrum — i heild mjög óásjá- leg. Hins vegar virðast mér fallegustu trén langoftast hafa þann næf- urlit, sem maður væntir að sjá hjá pubescens, en hann er ljós. Þannig mætti láta sér detta í hug, að ljótari og smærri trén væru yfirleitt tortuosa, en ætla má, að þau hafi fallið fyrst við grisjun á þeim svæð- um, sem sýnishornin voru tekin af. Kannski er þetta galli við aðferðina, sem notuð var við söfnun sýn- ishornanna, þar eð hugsanlegt er, að af þeim sökum hafi úrtakið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.