Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1954, Blaðsíða 49
BIRKIÐ 1 HALLORMSSTAÐARSKÖGI 189 III. Hvaða ályktanir draga má af þessari rannsókn. Tafla I sýnir skiptingu sýnishornanna milli einstakra tegunda og bastarða. TAFLA I. Skipting sýnishornanna milli einstakra tegunda og bastarða og milli liinna 4 söfnunarsvæða. Tegundir og bastarðar öll sýnis- horn 1. svæði 2. svæði 3. svæði 4. svæði B. pubescens .. 12 5 6 1 B. pubescens f. parvifolia . . 2 i 1 B. tortuosa .. 2 i 1 B. pubescens X tortuosa . .. 14 5 6 1 2 B. pubescens X coriacea . . 3 2 1 B. concinna X pubescens . . 4 3 1 B. concinna X tortuosa . . . 1 1 B. tortuosa X coriacea . . 1 1 Óákvarðað . . 14 3 6 1 4 Alls 53 20 20 5 8 Eftir að hafa reynt að nafngreina bjarkarsýnishorn þessi eftir fram- angreindri aðferð, virðist mega greina allskýra megindrætti, þrátt fyrir augljósa galla aðferðarinnar, nefnilega þá, að hjá björkum þess- um séu pubescens-emkenrn mjög ríkjandi. Af þeim sýnishornum, sem ég treystist til að telja hreinar tegundir, komu aðeins fyrir B. pu- bescens (í yfirgnæfandi meirihluta) og B. tortuosa. Hinum sýnishom- unum var annað hvort enginn sess skipaður eða þau kölluð bastarðar milli þeirra tegunda, sem virtust eiga flest einkenni hjá viðkomandi einstaklingi. Þar eð í þessa tvo flokka lentu rúmir % sýnishornanna, virðist þessi litla athugun styðja þá skoðun, sem ráðandi hefur verið hjá okkur, að íslenzka björkin sé mjög blönduð, að því er tegunda- einkenni varðar. Ef yfirlit Borsets er athugað nánar, sést, að þær 2 tegundir, sem eiga flest einkenni sameiginleg, eru pubescens og tortuosa. Því er eðli- legt, að flestir plúsar hafi komið í dálka þeirra. Og þó er pubescens greinilega í meirihluta. Það virðist því nokkuð undarlegt, að Áskell Löve (l.c.) telur þessa tegund alls ekki með. Hugsanleg orsök þess, að pubescens er svo ríkjandi meðal þessara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.