Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 49

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 49
BIRKIÐ 1 HALLORMSSTAÐARSKÖGI 189 III. Hvaða ályktanir draga má af þessari rannsókn. Tafla I sýnir skiptingu sýnishornanna milli einstakra tegunda og bastarða. TAFLA I. Skipting sýnishornanna milli einstakra tegunda og bastarða og milli liinna 4 söfnunarsvæða. Tegundir og bastarðar öll sýnis- horn 1. svæði 2. svæði 3. svæði 4. svæði B. pubescens .. 12 5 6 1 B. pubescens f. parvifolia . . 2 i 1 B. tortuosa .. 2 i 1 B. pubescens X tortuosa . .. 14 5 6 1 2 B. pubescens X coriacea . . 3 2 1 B. concinna X pubescens . . 4 3 1 B. concinna X tortuosa . . . 1 1 B. tortuosa X coriacea . . 1 1 Óákvarðað . . 14 3 6 1 4 Alls 53 20 20 5 8 Eftir að hafa reynt að nafngreina bjarkarsýnishorn þessi eftir fram- angreindri aðferð, virðist mega greina allskýra megindrætti, þrátt fyrir augljósa galla aðferðarinnar, nefnilega þá, að hjá björkum þess- um séu pubescens-emkenrn mjög ríkjandi. Af þeim sýnishornum, sem ég treystist til að telja hreinar tegundir, komu aðeins fyrir B. pu- bescens (í yfirgnæfandi meirihluta) og B. tortuosa. Hinum sýnishom- unum var annað hvort enginn sess skipaður eða þau kölluð bastarðar milli þeirra tegunda, sem virtust eiga flest einkenni hjá viðkomandi einstaklingi. Þar eð í þessa tvo flokka lentu rúmir % sýnishornanna, virðist þessi litla athugun styðja þá skoðun, sem ráðandi hefur verið hjá okkur, að íslenzka björkin sé mjög blönduð, að því er tegunda- einkenni varðar. Ef yfirlit Borsets er athugað nánar, sést, að þær 2 tegundir, sem eiga flest einkenni sameiginleg, eru pubescens og tortuosa. Því er eðli- legt, að flestir plúsar hafi komið í dálka þeirra. Og þó er pubescens greinilega í meirihluta. Það virðist því nokkuð undarlegt, að Áskell Löve (l.c.) telur þessa tegund alls ekki með. Hugsanleg orsök þess, að pubescens er svo ríkjandi meðal þessara

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.