Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1954, Síða 50

Náttúrufræðingurinn - 1954, Síða 50
190 NÁTT0RUFRÆÐINGURINN FYLGIBLAÐ II. INafngreiningarcyðublað. (Sýnishorn). SvœSi I. Tré nr. 9. Einkennis- númer B. pubescens B. concinna B. coriacea B. tortuosa i. + + + 2. + 3. + + + 4. + + 5. + + 6. + + 7. + + + 8. + + 9. + -t- + 10. + 11. + 12. + 13. + + 14. + + 15. + + 16. + 17. + 18. + + + 19. + + 20. + 21. + + 22. + + 23. + + + 24. + + Alls 20 5 7 15 Næfurlitur silfurgrár með rauðlitum blæ. Tréð einstofna og stofninn nokkuð beinn, nema litil beygja neðst á honum. Hæð trésins 8,25 m. — Þessi einkenni ásamt hinum mikla plúsafjölda gera, að þetta tré ákvarðast skilyrðislaust B. pubescens. sýnishorna er sú, að öll eru þau tekin af stórum trjám í grisjuðum skógi. Þegar gengið er um Hallormsstaðarskóg, er það eftirtektarvert, að yfirgnæfandi meirihluti trjánna í lítt eða ógrisjuðum skógi eru lágvaxin og kræklótt með dökkgráum næfrum — i heild mjög óásjá- leg. Hins vegar virðast mér fallegustu trén langoftast hafa þann næf- urlit, sem maður væntir að sjá hjá pubescens, en hann er ljós. Þannig mætti láta sér detta í hug, að ljótari og smærri trén væru yfirleitt tortuosa, en ætla má, að þau hafi fallið fyrst við grisjun á þeim svæð- um, sem sýnishornin voru tekin af. Kannski er þetta galli við aðferðina, sem notuð var við söfnun sýn- ishornanna, þar eð hugsanlegt er, að af þeim sökum hafi úrtakið

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.