Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 45

Náttúrufræðingurinn - 1954, Side 45
ISLENZKIR FUGLAR X 185 1 þessari flóru, sem tvímælalaust er hin ábyggilegasta, sem við eig- um nú, eru taldar eftirfarandi Betula-tegxmd\r: B. nána L. = B. nána L. X pubescens Ehrh. B. pubescens Ehrh. forma parvifolia Regel. var. tortuosa Ledeb. B. coriacea Gunnarss. Um hina siðastnefndu er sagt. að ekkert verði með vissu sagt um útbreiðslu hennar, en í söfnum hafi fundizt nokkur eintök, sem talin séu til hennar. 1 „íslenzkum jurtum“, eftir Áskel Löve (1945), eru eftirfarandi Betula-tegundir taldar: B. tortuósa Led. B. callósa Notö. B. coriácea Gunnarss. B. nána L. Lindquist (1945) skrifar, að bastarðurinn B. callósa X tortuósa finn- ist á íslandi. Byggir hann þessa skoðun sína á athugunum á sýnis- homum af islenzku birki, sem til eru í grasasafni Hafnarháskóla. Skoðun Áskels Löve um að telja B. callósa Notö íslenzka tegund, byggist eingöngu á rannsóknum, er hann hefur gert á íslenzkum l)jarkarsýnishornum í skandínaviskum grasasöfnum, enda hafði hann sjálfur engar rannsóknir gert í birkiskógum hér heima, þegar hann gaf út flóru sína. Hins vegar telur Steindór Steindórsson frá Hlöðum, að ekki séu fyrir hendi nægar rannsóknir til þess, að hægt sé að telja B. callósa Notö, né heldur B. concinna Gunnarss. (sem siðar verður getið) ís- lenzkar tegundir. Ií. VinnuaðferSir. a. 1 skóginum. Alls var safnað sýnishornum af 53 trjám. Um leið voru athuguð ýmis einkenni á hverju tré, en ekki skiptir máli hér að telja, hver þau voru. Tekin voru sýnishorn á þremur stöðum í krónu hvers trés: eitt úr toppi krónunnar, eitt úr miðri krónu, þar sem sólarljóss nýtur vel, og loks eitt sýnishorn af „skuggablöðum“ neðst úr krónunni. En

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.