Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 46

Náttúrufræðingurinn - 1954, Page 46
186 NÁTTtJRUFRÆÐINGURlNN FYLGIBLAÐ I. Yfirlit yfir lielztu tegundaeinkenni norskra (Eftir Borset). birkitegunda. Einkenni B. pubescens B. concinna B. coriacea B. tortuosa Ársprotar: 1. Gljái enginn enginn dálítill enginn 2. Hæring til staðar engin engin mikil 3. Harpixvörtur engar engar fyrir hendi engar Blaöflötur: 4. Viðkoma mjúk hörð leðurkennd hörð 5. Lögun egglaga sporbaugótt kringlótt egglaga 6. Hæring (il staðar lítil engin til staðar 7. Strengjanet gróft fínt gróft gróft 8. Strengjapör 5—6 6—7 4—5 5—6 9. Tönnun einföld einföld einföld óregluleg 10. Blaðbroddur beinn greinilegur ógreinilegur hvass 11. Tannalögun regluleg {>ríhyrnd breið hvöss 12. Blaðgrunnur íboginn mjór kringlóttur, þver BlaSstilkur: 13. Lengd V'irV'A blaðlengdar breiður Í4—!4 blaðlengda: 14. Hæring til staðar engin engin til staðar Reklar: 1S. Lögun strokklaga löng, mjó strokklaga egglaga Rekilstilkur: 16. Hæring til staðar engin engin mikil fíekilhlífar: 17. Miðsepi mjór langur, mjór egglaga egglaga 18. Hliðarsepar þvert afskornir þvert afskornir ávalir þvert afskornir 19. Grunnur langur, jafn- stuttur stuttur, mjókk- stuttur, mjókk- Aldin: breiður andi andi 20. Lögun egglaga kringlótt oddbaugótt egglaga 21. Vængur meðallags lágur, mjór fremur litill meðallags Brumknappar: 22. Klistrun engin til staðar til staðar engin 23. Lengd stutt löng stutt stutt 24. Broddur snubbóttur hvass snubbóttur snubbóttur Hér er sleppt dálkunum fyrir B. nana og B. verrucosa, þar eð hvorug skiptir máli í þessu sambandi. Að ])ví er vitað verður, er hin síðarnefnda ekki til hér á landi og líkur mjög litlar til, að hún myndi festa hér rætur á víðavangi, þótt fræið bærist frá öðrum löndum. Ennfremur er sleppt nokkrum stærðareinkennum, sem gefin eru- upp með ákveðnu máli, þar eð húast má við, að mál öll séu önnur hér en i Noregi, t.d. á reklum og blöðum. mjög getur blaðlögun verið mismunandi á hverju tré, eftir jtví hvar blöðin eru tekin. Einkum eru „skuggablöðin" frábrugðin þeim, sem ljóss njóta ofar í krónunni. Hvert sýnishorn, sem tekið var, var dálít- ill sproti með allmörgum ósködduðum blöðum og reklum, ef þeir voru á trénu. Auk þess var tekið sýnishorn af næfrum trésins í 1 m hæð frá jörðu.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.