Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 30

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 30
76 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN fer að verulegu leyti eftir því, hvað við treystum okkur til að leggja af mörkum fjárhagslega, en ég ætla að jn'ír, auk forstöðu- manns, væri lágmarkstala. Enn hefur lítið verið rætt um jiað, hversu fella skuli slíka rann- sóknarstöð inn í heildarkerfi íslenzkra jarðfræðarannsókna (flt. = geoscience). Eðlilegt má telja, að slík stöð verði í einhverjum tengsl- um við Háskóla íslands, þótt hún hljóti að hafa allmikið sjálfstæði. Eg tel lítinn vafa á, að rannsóknarstöð, slík sem hér hefur verið rædd, geti orðið lyftistöng íslenzkum jarðfræðum og komið í okkar hendur stjórn og skipulagningu þeirra alþjóðlegu jarðfræðarann- sókna, einkum bergfræði- og jarðeðlisfræðilegra, sem raunveru- lega eru framkvæmdar hér ár hvert og í vaxandi mæli, án þess að við sem stendur ráðum þar nægilega miklu um. Ég tel einnig styrk í því að hafa norrænu bræðraþjóðirnar að bakhjarli. Af eðlilegum orsökum sækja erlendir vfsindamenn hingað aðal- lega í tvennum tilgangi. Annar er að læra íslenzka tungu og kynn- ast íslenzkum bókmenntum að fornu og nýju, hinn er að kynnast íslenzkri náttúru og Iiennar sérkennum og þar eru það jarðelda- svæðin, sem mest aðdráttarafl hafa. Verið er nú að skapa erlendum hugvísindamönnum skilyrði til námsdvalar og rannsókna hér í hinum nýju húsakynnum Handritastofnunarinnar. Með tilkomu jarðeldarannsóknastofnunar skapast hér hliðstæð náms- og rann- sóknarskilyrði fyrir erlenda jarðfræðinga og jarðeðlisfræðinga undir íslenzkri stjórn og jarðfræðin komast nær því að hljóta þann sess, sem þeim ber í menningarlífi Islendinga. Um gildi eðlisfræði og stærðfræði fyrir jarðfræði, og um rannsóknir og kennslustörf Trausti Einarsson Háskóli íslands Almennt um samband jarðfræði og eðlisfræði og stærðfræði I þessum fáu orðum verð ég að stikla á stóru um gildi eðlisfræði og stærðfræði í jarðfræði, námi eða rannsóknum. Enginn mun í rauninni efast um slíkt gildi, en menn hafa vafalaust mismun-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.