Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 34
80 NÁT TÚRUFRÆÐINGURINN Enn mætti nefna rannsóknir á grundvelli plasticitetsfræði á því hvernig jöklar renna, t. d. við botninn. Þetta kynni að upplýsa ein- hver atriði varðandi myndun jökulruðnings og hafa nokkur áhrif á túlkun á fornum jökufmyndunum. I fáum orðum sagt er í hliðargreinum verið að fjalla um ýmis atriði, sem jarðfræðina varða, á eðlisfræðilegum og stærðfræðileg- um grundvelli, og því meiri kynni sem jarðfræðingur hefði af slíkurn greinum, því betur ætti hann almennt að standa að vígi. Þannig þykist ég þá hafa bent á gildi þess fyrir jarðfræðing að hafa staðgóða þekkingu á eðlisfræði. Á j)á ekki að auka hlut hennar í náminu? Sú spurning er að sjálfsögðu sífellt á dagskrá hjá kennslustofnunum, hve mikið skuli heimta í hinum ýmsu þáttum, sem námið samanstendur af, en niðurstaðan verður alltaf sú, að aðalgreinar verði að sitja í fyrirrúmi um hinn takmarkaða námstíma. Ég sé því ekki, að liægt sé að auka eðlisfræði í námi jarðfræðinga nema lítillega, nema þá með sérgreiningu. Segjum t. d. að stúdent hafi lokið fyrrihluta, eða 4 ára diplómi í jarðfræði og taki síðan eðlisfræðilegar aðferðir sem sérgrein undir doktors- próf. Einnig ætti að mega snúa röðinni við, }d. e. að eðlisfræðingur vinni sig inn í eða taki stig í jarðfræði. Vilji jarðfræðingur að námi loknu vinna sig inn i eðtisfræði, tel ég að einkum varmafræði og aflfræði hefðu þýðingu fyrir hann. í þeirri fyrri er ])að einkum varmaleiðsfa, sem væri mikilvæg, ekki sízt í eldfjallalandi. Innan aflfræði má nefna teygjanleika, plasticitet, rheologi eða straumafræði, sem veitir t. d. skilning á tektóniskum módeltilraunum. í stærðfræði þarf þá að fara út í differentiallík- ingar. Eigin starfsskilyrði og atvinnuhorfur Til Jjess er ætlazt, að framsögumaður segi eitthvað frá eigin starfi, og mun ég ræða um starfsskilyrði. Rannsóknarstörf mín hafa verið unnin með fullri kennslu sem aðalstarfi. Frá 1935 hef ég fengið tvö ársfrí vegna rannsókna. Með menntaskólakennslu fyrsta áratuginn gat ég lesið og grúskað ekki svo lítið og svo voru sumrin alveg laus. Við flutninginn að há- skólanum var þó efst í huga mér, að þar mundi ég fá miklu rýmri tíma til rannsókna, en það varð þó alveg gagnstætt fyrstu árin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.