Náttúrufræðingurinn - 1968, Blaðsíða 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
87
Við Menntaskólann í Reykjavík:
Einar Magnússon rektor, Menntaskólanum í Reykjavík
og
Reynir Bjarnason menntaskólakennari, Kleppsvegi 134
Við Menntaskólann við Hamrahlið:
Guðmundur Arnlaugsson rektor, Menntaskólanum við Hamrahlíð,
Elín Ólafsdóttir menntaskólakennari, Bollagötu 3
°S
Örnólfur Thorlacius menntaskólakennari, Háaleitisbraut 117
Við Kennaraskóla íslands:
Broddi Jóhannesson skólastjóri, Kennaraskóla íslands
°g
Guðmundur Þorláksson kennari, Eikjuvogi 25.
Virk j anaj arðfræði
Haukur Tómasson
Raforkudeild OrliUstoftni nar
Nafn á þessari grein jarðfræði hafa víst fáir séð áður, en á Orku-
stofnun er það notað um jarðfræðirannsóknir til undirbúnings
vatnsaflsvirkjunum. Til þess að skilja hvar í röð jarðfræðilegra
greina virkjanajarðfræði stendur verðum við að líta á, Jtvernig
hægt er að skipta jarðfræði niður í undirgreinar.
Jarðfræðilegum sérgreinum má skipta í 3 Jlokka eftir uppruna
þeirra, lrjálpargreinum og vinnuaðferðum. hessir flokkar eru: 1.
eðlis- og efnafræðilegar greinar, unnar með mælitækjum og í rann-
sóknarstofum; 2. líffræðilegar greinar, unnar bæði í rannsóknar-
stofum og úti; 3. landfræðilegar greinar, unnar bæði úti og á
skrifstofu með ltjálp korta, flugljósmynda og ljósmynda. Mörkin á
milli flokkanna eru oft óskýr, en ef raðað er upp nöfnum á lrelztu
jarðvísindasérgreinum í röð frá fyrsta flokknum til þess síðasta,
gæti sú röðun litið svona út: Jarðeðlisfræði, steinafræði, lrergiræði,
steingervingafræði, jarðsaga, jarðlagafræði, kvarterjarðfræði og land-
mótunarfræði.
Þessi skipting er fyrst og fremst niðurröðun skóla á námsefni