Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 87 Við Menntaskólann í Reykjavík: Einar Magnússon rektor, Menntaskólanum í Reykjavík og Reynir Bjarnason menntaskólakennari, Kleppsvegi 134 Við Menntaskólann við Hamrahlið: Guðmundur Arnlaugsson rektor, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Elín Ólafsdóttir menntaskólakennari, Bollagötu 3 °S Örnólfur Thorlacius menntaskólakennari, Háaleitisbraut 117 Við Kennaraskóla íslands: Broddi Jóhannesson skólastjóri, Kennaraskóla íslands °g Guðmundur Þorláksson kennari, Eikjuvogi 25. Virk j anaj arðfræði Haukur Tómasson Raforkudeild OrliUstoftni nar Nafn á þessari grein jarðfræði hafa víst fáir séð áður, en á Orku- stofnun er það notað um jarðfræðirannsóknir til undirbúnings vatnsaflsvirkjunum. Til þess að skilja hvar í röð jarðfræðilegra greina virkjanajarðfræði stendur verðum við að líta á, Jtvernig hægt er að skipta jarðfræði niður í undirgreinar. Jarðfræðilegum sérgreinum má skipta í 3 Jlokka eftir uppruna þeirra, lrjálpargreinum og vinnuaðferðum. hessir flokkar eru: 1. eðlis- og efnafræðilegar greinar, unnar með mælitækjum og í rann- sóknarstofum; 2. líffræðilegar greinar, unnar bæði í rannsóknar- stofum og úti; 3. landfræðilegar greinar, unnar bæði úti og á skrifstofu með ltjálp korta, flugljósmynda og ljósmynda. Mörkin á milli flokkanna eru oft óskýr, en ef raðað er upp nöfnum á lrelztu jarðvísindasérgreinum í röð frá fyrsta flokknum til þess síðasta, gæti sú röðun litið svona út: Jarðeðlisfræði, steinafræði, lrergiræði, steingervingafræði, jarðsaga, jarðlagafræði, kvarterjarðfræði og land- mótunarfræði. Þessi skipting er fyrst og fremst niðurröðun skóla á námsefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.